Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 56
128 RÚSSNESKAR BÖKMENNTIR EIMREIB^' Deilur um þetta urðu langar og harðar, og upp úr þeim varð ^ félagsskapurinn Proletkult, sem hafði að markmiði bókmennta' starfsemi óháða kommúnistaflokknum. Þessi félagsskapur fékk Þ° ekki að starfa nema stuttan tíma. Árið 1929 var Rússneska rit' höfundafélagið stofnað undir stjórn gagnrýnandans Averbakhs' Félag þetta varð allsráðandi um stefnuna í bókmenntunurn beindi allri orku sinni að því að taka þær í þjónustu fimm ára áætlunarinnar. En félagið varð skammlíft, því að árið 1932 vaf það leyst upp og í þess stað stofnað Allsherjarsamband rithöfund3 ráðstjómarríkjanna, sem hafði að markmiði „sósíalistiska rau11' hyggju“ í öllum bókmenntum, sem fyrir almenningssjónir kaemu í landinu. Skýrgreiningin á því, hvað „sósíalistisk raunhyggja“ se’ hefur verið nokkuð á reiki, en ekki fer hjá því að þessar hömW1 á frjálsa hugsun hafi haft nokkur áhrif á nútímabókmennú1 Rússa. Helztu skáldsagnahöfundar Rússlands síðan stjómarbyltingum11 lauk eru Boris Pilnjak (B. A. Vogau, f. 1894), sem lýsti í söguF sínum borgarastyrjöldinni og hörmungum hennar, Isaak Bake (f. 1894), Vsevolod Ivanov (f. 1895), Dmitry Furmanov (1891-'' 1926), Konstantin Fedin (f. 1892), Leonid Leonov (f. 1899) Aleksander Fadejev (f. 1901), sem allir lýstu ástandinu í RúsS' landi meira og minna út frá almennu sjónarmiði, án þess að PÉT binda sig við kenningar stjórnenda landsins. Aðrir höfundar, svo sem Lydia Sejfullina (f. 1889), lýstu a11^ spyrnuhreyfingu bændanna gegn hinu nýja skipulagi. Nokkh1 tóku til meðferðar kynferðismálin undir hinu nýja skipulagi, s'° sem Pantaleimon Romanov (f. 1884) og Sergey Malashkin ( ’ 1890). Fedor Gladkov (f. 1883) lýsir í skáldsögunni Malbik baráttuu111 fyrir að koma á reglu og skipulagi eftir upplausn þá, sem borgai3 styrjöldin hafði í för með sér. Og Mikhail Zoshchenko (f. 189“ hefur í ádeilum sínum lýst óvægilega hugsjónafátækt borgaran11'1 og líka deilt á ýmislegt, sem miður hefur farið í breytni komrnU11 istaflokksins. Nokkrir höfundar hafa á síðustu árum lagt mikla rækt við sög1' lega rómana, svo sem Aleksjej Nikolajevich Tolstoj, sem va frægur fyrir bók sína um Pétur mikla, Aleksjey Chapygin (1° —1937) hefur í bók sinni um Stenka Razin lýst ástandinu í RÚsS landi á 17. öld og Yury Tynjanov (f. 1894) hefur ritað ævisöf?^ Kuchelbeckers, vinar Pushkins. Kunnastur þessara höfunda ut Rússlands er þó ef til vill Mikhail Sholokhov (f. 1905) fyrir hú1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.