Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 57

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 57
RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR 129 Eimreibin áiig11 Skáldsögu s*na Lygn streymir Don, sem kom út á íslenzku „... ^45 °g þar sem lýst er lífi Donkósakkanna fyrir og eftir st3omarbyltinguna. n.. SVert hefur orðið til af ádeiluritum á mistök stjórnenda hins Val^ í Rússlandi, og ber þá einkum að geta rita þeirra 1942°^° 1^ata-'evs (L 1897) og Evgeny Petrovs, sem var drepinn Y ' 1 sumum ritum Ilja Ehrenburgs gætir og ádeilu á samtíðina. ^ ^tesha (f. 1899) hefur einnig leyft sér að draga upp kátlegar jes lr af ýmsu, sem aflaga fer hjá stjómarvöldunum, og lætur ^odurna stundum hlæja hjartanlega á kostnað þeirra. leyst.lr að Allsherjarsamband rithöfunda ráðstjómarríkjanna i , lst UPP. hefur gætt meira frjálsræðis gagnvart rithöfundum ejn. lnu- Síðari heimsstyrjöldin hafði einnig sín áhrif í þessu fyri' tnnrás Þjóðverja í Rússland 1941 sameinaði hugina heima st lr'.^iargir hinna leiðandi manna meðal rithöfunda létu lífið i hof^0^111111' Aíttjarðarljóðunum fjölgaði að mun, og margir rit- fré^ndar’ SVo sem LUa Ehrenburg, hafa orðið nokkurs konar yfir- ritarar og túlkendur þjóðarbaráttunnar út á við, eins og hún þi"lst 1 vöminni við Sevastopol, Leningrad og Stalingrad. Innrás gaítirerta vakti volduga öldu þjóðerniskenndar með Rússum, og sviplr (lessa glöggt í yngstu bókmenntum þeirra. í þessu efni ar Þeim meira en nokkm sinni áður síðan á stjórnarbyltingar- IIérUm ^ russneskra bókmennta á 19. öld. Urr( er ^lur verið farið fljótt yfir sögu, enda ekki annars kostur °rðigV° ^rsripsmikið efni sem hér er um að ræða. Mörgu hefur Seta slePPa °g margt ósagt látið, sem ástæða hefði verið að ííleir.Urn> ef rúm hefði leyft. En hafi lesendumir fengið nokkuð °g ri ^Pgmynd en þeir höfðu áður um rússneskar skáldmenntir bókma C ’ SVo það mætti verða til þess að vekja athygli á þessum enntum, þá er tilgangi þessarar greinar náð. [Sv n®stu , 61 ra® fyrir gert, að framhald af þáttum þessum komi í nokkrum tum Eimreiðarinnar, og mun í 3. hefti þessa árgangs birtast yfir- lits. Srein U® indverskar bókmenntir.] 9

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.