Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Page 80

Eimreiðin - 01.04.1953, Page 80
152 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐl* Sjálfsmorð og morð myndu hverfa með öllu. Menn myndu láta velferð sinna ódauðlegu sálna sitja fyrir manndrápum og styrj' öldum. Því að þá væri það orðin óskeikul vissa hvers einasta manns, hversu hræðilegur glæpur það er að þyrla ófullkomnuI1, meðbræðrum sínum yfir í annað líf fyrirvaralaust og valda me^ því ógn og skelfingu í þessum heimi á komandi tímum. Hve óumræðilega mikilvægt er hverjum þeim, sem gengur með sjálfsmorðshugsanir, að vita það, að við getum ekki dá$- Hann vissi þá um leið, að sjálfsmorð getur aldrei losað hann þjáningu hans. Það mundi þvert á móti valda honum mör^ þúsund sinnum meiri þjáningu en hann vill losna við — þjáU' ingu, sem væri mörg þúsund sinnum erfiðara að uppræta eJ1 þá þjáningu, sem hann á við að búa. Morðinginn greiðir einnig milljón sinnum hærra gjald fyr,r glæp sinn en nokkur aftaka hans megnar nokkurn tíma að greiðð' Sannleikurinn er sá, að með þvi að kveða upp dauðadóm yf11 morðingjanum, er þjóðfélagið að refsa sjálfu sér. Það svipt11 hann holdslíkamanum með aftökunni og varpar honum út í til' veru annars heims með morðhugsanir sínar, þaðan sem þ001 dreifast og gegnsýra andlega umhverfið hér í heimi, eins sykurinn leysist upp í dæminu, sem áður er nefnt. Á þenna11 hátt getur hinn „dauði“ morðingi náð valdi á líkömum annarU'1' í svefni eða með vitundarklofningu þeirra, og þannig valdið flelfl morðum og sjálfsmorðum. Ég vildi því af heilum hug beina þeirri ósk til máttarvaldanR8' að afnema með öllu dauðarefsingu, og láta í þess stað koma betrunaraðferðir, ekki refsingu, því að hún grundvallast á úreh11 siðfræði, heldur lækningar, svo sem andlegar aðgerðir, sen1 hreinsuðu syndarann af kröm hans. Við rannsóknir á þessum efnum nýt ég aðstoðar manna, sel>1 í dáleiðslu rekja skráða sögu hins liðna í lífi manna og sjá ja^j vel inn í framtíðina, —- sanna með því, meðal annars, að tím1 og rúm eru aðeins afstæð fyrirbrigði og í raun og veru hvorní* til.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.