Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 80
152 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐl* Sjálfsmorð og morð myndu hverfa með öllu. Menn myndu láta velferð sinna ódauðlegu sálna sitja fyrir manndrápum og styrj' öldum. Því að þá væri það orðin óskeikul vissa hvers einasta manns, hversu hræðilegur glæpur það er að þyrla ófullkomnuI1, meðbræðrum sínum yfir í annað líf fyrirvaralaust og valda me^ því ógn og skelfingu í þessum heimi á komandi tímum. Hve óumræðilega mikilvægt er hverjum þeim, sem gengur með sjálfsmorðshugsanir, að vita það, að við getum ekki dá$- Hann vissi þá um leið, að sjálfsmorð getur aldrei losað hann þjáningu hans. Það mundi þvert á móti valda honum mör^ þúsund sinnum meiri þjáningu en hann vill losna við — þjáU' ingu, sem væri mörg þúsund sinnum erfiðara að uppræta eJ1 þá þjáningu, sem hann á við að búa. Morðinginn greiðir einnig milljón sinnum hærra gjald fyr,r glæp sinn en nokkur aftaka hans megnar nokkurn tíma að greiðð' Sannleikurinn er sá, að með þvi að kveða upp dauðadóm yf11 morðingjanum, er þjóðfélagið að refsa sjálfu sér. Það svipt11 hann holdslíkamanum með aftökunni og varpar honum út í til' veru annars heims með morðhugsanir sínar, þaðan sem þ001 dreifast og gegnsýra andlega umhverfið hér í heimi, eins sykurinn leysist upp í dæminu, sem áður er nefnt. Á þenna11 hátt getur hinn „dauði“ morðingi náð valdi á líkömum annarU'1' í svefni eða með vitundarklofningu þeirra, og þannig valdið flelfl morðum og sjálfsmorðum. Ég vildi því af heilum hug beina þeirri ósk til máttarvaldanR8' að afnema með öllu dauðarefsingu, og láta í þess stað koma betrunaraðferðir, ekki refsingu, því að hún grundvallast á úreh11 siðfræði, heldur lækningar, svo sem andlegar aðgerðir, sen1 hreinsuðu syndarann af kröm hans. Við rannsóknir á þessum efnum nýt ég aðstoðar manna, sel>1 í dáleiðslu rekja skráða sögu hins liðna í lífi manna og sjá ja^j vel inn í framtíðina, —- sanna með því, meðal annars, að tím1 og rúm eru aðeins afstæð fyrirbrigði og í raun og veru hvorní* til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.