Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 54
126 RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR ákveðnum stefnum, svo sem Marxismanum. Þeir höfðu orðið fyr^ áhrifum frá frönskum bókmenntum, en sóttu þó söguefni sín 1 rússneskt þjóðlíf, rússneska siði, venjur, trúarstefnur og atvinrR1' háttu. Þeir höfðu bætandi áhrif á bókmenntirnar frá tæknileS11 sjónarmiði og víkkuðu sjóndeildarhring sinn út um allt hið víð' lenda keisaradæmi, í stað þess að eldri rithöfundar höfðu einkun1 sótt söguefni sín til stórborganna rússnesku og héraðanna í grenn^ við þær. Meðal þessara höfunda var skáldið Dmitry Sergejevich Merezh' kovsky (1866—1942), sem ritaði skáldsagnaflokkinn Kristur Anti-Kristur. I þessum skáldsagnaflokki eru þrjár skáldsögur' Dauði guðanna, Upprisa guðanna og Pétur og Alexis. Dauði guðanna kom út í íslenzkri þýðingu árið 1943, undir nafn' inu Þú hefur sigrað, Galilei, og Upprisa guðanna kom út á ís' lenzku 1945, nokkuð stytt, undir nafninu Leonardo da Vinc'' Björgúlfur læknir Ólafsson þýddi báðar. Þá má ennfremur nefna symbólistana Vladimir Sergejevi^1 Solovjev (1853—1900), sem orti dularfull ástaljóð til vizkunn31 í mynd hins eilífa kveneðlis, og Aleksander Aleksandrovich Bl°^ (1880—1921), sem einnig tilbað hið dularfulla í eðli konunnar’ en færði síðar þessa tilbeiðslu sína yfir á sjálfa ættjörðina, hiua miklu móður, Rússland, líkt og rómantísku skáldin hér á lan^1 sungu Fjallkonunni lof og dýrð í ljóði. Á árunum næstu fyrir stjómarbyltinguna fjölgaði mjög steÚ1' um í skáldskap Rússa. Andstæðingar symbólistanna voru pósiti''' istamir undir forustu skáldsins N. S. Gumilev (1886—1921). ^ sömu stefnu telst einnig Anna Akhmatova, sem talin heful verið mesta skáldkona Rússa, og O. E. Mandelstam. Enn ^ nefna ego-fúturistana, sem gerðu lóðlistina að skrípi, til að sýf9 gerspillta menningu borgaranna, og ennfremur má nefna hreyfino11 þá, sem kennd var við skáldið Kruchonykh og beindist aðallega a Ijóðleik með orð, án þess að nokkur meining fylgdi. Fúturismif11 lifði sitt blómaskeið eftir byltinguna, fyrir forgöngu skáldsin* Vladimir Majakovsky, sem fékk allmarga áhangendur um skel‘ meðal rússneskra skálda. Majakovsky þrumaði gegn hinni rússnesku menningu og hóf til skýjanna ráðstjórnarfyrirkomula£ ið. Hann orti ljóð um fimm ára áætlunina í anda samtíðar sinnar og tók mikinn þátt í bókmenntadeilum. Hann skipaði sér algerle?3 í hóp þeirra, sem lofsungu byltinguna, en var þó of mikill einstakl ingshyggjumaður til að geta sætt sig við afleiðingar hennar framdi sjálfsmorð árið 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.