Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 88

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 88
160 RITSJÁ EIMREIÐIf' visu hafði veturinn, víða um land, verið harður, en allt bjargaðist þó sæmilega af með hjálp ríkis og ann- arra. Kvæði þetta er vel gert og ljóð- rænt, en líklega er tilefni þess hin kommúnistíska lifsskoðun höfundar. Fleiri kvæði Braga eru all-góð. Áhrifa gætir frá H. K. Laxness, og er ekki til bóta né prýði, þvert á móti. Allar stælingar, hvort sem er á Einari Benediktssyni, Davíð Stefánssyni, Laxness eða öðrum, verður til ómynd- ar og leiðinda þeim, er lesa. —• Bragi leitar að nýju formi fyrir hugsanir sínar, er það virðingarvert að vísu, en tekst ekki vel. Langbeztu kvæði hans eru ort eftir islenzkum brag- reglum. Tilraunir hans til „prósa“- ljóða eða rimleysu verður fálm, og það er þýðingarlaust að reyna að vekja upp máttlausa drauga frá tím- um Baudelaire (d. 1867). Ljóð í óbundnu máli geta farið vel sem inn- skot í skáldsögur og leikrit, sé smekk- lega og skynsamlega frá gengið. Má i því efni benda á þá Jóhann Sigur- jónsson, Kamban og Sigurð Nordal, sem hafa brugðið slíku fyrir sig ó listrænan hátt. En einstœS „prósa- ljóð“ eru auðvitað all-oftast leiðinleg botnleysa, tilgerðarlegt slúður og skoplegar myndir af einhverjum óskapnaði, og tel ég óvist að skáldin skilji alltaf sjálf um hvað þau eru að yrkja. Ég held að þessi órimuðu ljóð, hvort sem um er að ræða alger „prósaljóð" eða efnið er sett upp í línur (oft eitt orS í línu) stafi af vanmætti ó því að ná ljóðrænu formi eftir hefðbundnum hætti. Ættu menn að varast slikt. — En Einar Bragi hefur skáldgáfu, sem verð er athug- unar, og vona ég, að hann „nái sér á strik“ og gerist gott skáld. Kristján Röðuls er lítið skáld, lóg- kúrulegur og leiðinlegur nuddari uB1 bölvun þess, að til eru menn, se® eiga til hnifs og skeiðar. Ég get rneð mínum bezta vilja ekki fundið eiR einasta gott kvæði í bók hans, sein nefnist Svart á hvítu og er með blað' síðutali. Hún er 104 bls., skrautútgáfa ó þykkum myndapappír, myndskreyh af atóm-málaranum Jónasi E. Svafar' Einnig eru í bók þessari mörg kvse®1 um hina hræðilegu Ameríkana, sen' landi voru stafar hin mesta hætta af> að hans dómi! En allt er þetta kollótt og sviplaust. Þorsteinn Jónsson■ SKRÁR ÞJÖÐSKJALASAFNSINS I og II. Með þessum skrám er hafið frani' hald ó skrám þeim yfir skjöl og baek' ur Landskjalasafnsins, sem dr. J1”1 Þorkelsson, þjóðskjalavörður, hóf a® gefa út 1903, en þeirri útgáfu laU^ árið 1917. Fyrra bindi þeirra tveggja, seI!l út eru komin af þessum framhald5' skrám, kom út 1952 og er yfir skjal* safn landlæknis fró árunum 1760 1946. Hefur dr. Björn K. Þórólfss011 ritað skrá þessa ásamt inngangi. Siðara bindið, sem út kom í ár, ef yfir prestsþjónustubækur og sóknar manntöl, með inngangi eftir Jo!l Guðnason, þjóðskjalavörð. 1 skrám þessum er mikinn fr°® leik að finna og báðar nauðsynleS01 handbækur fyrir alla þá, sem 1’)°° skjalasafnið nota, og aðra fræðimeI111 á íslenzka sögu, ættfræði og önnuf þjóðleg efni. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.