Eimreiðin - 01.04.1953, Side 68
140
1 HELJARGREIPUM
EIMREIPIN
Þá fátt var klœfia í verzlun og fremur þröngt um gjaldifi
og fyllstu kröfum sparnafiar jafnan itppi haldifi.
Þá brast af slysi rokkur, svo bœttur ekki varfi,
en bráfia-naufisyn kraffii ]>afi upp afi fylla skarfi.
I Brunahvammi grannkona gófifús bjó, vifi ána,
sem gjarna þeim í vandkvœfium rokk sinn vildi lána.
Þá mikla snjóa gjörir, er manni tafsöm leifi,
frá Mel afi Brunalivammi var átla rasta skeifi.
Hann Sigbjörn, eftir gegningar, sér þafi dag einn renndi
og svo afi loknu erindi heim um kvöldifi vendi.
Mefi slefiagrind í togi hann lagfii inn mefi á,
— mefi aftanhúmi vaxandi bar í loftifi þá.
Til heimilisins bylnum hann fyrri vildi verfia,
svo vaskur eftir megni þá reyndi gang afi herfia.
En þegar yfir heifiina Hel á gandi fer,
er hreysti manns og sjálfstrausti ráfi afi gá afi sér.
Á mifiri leifi var iðulaus hrífi á bónda brostin,
— til baka liann ei sneri, og valdi sífiri kostinn.
Til undanhalds á bökkunum fœrfiin fullgófi var,
og fárvifirifi af norðaustri drjúgt hann áfram bar;
en ánni frá til bæjar var all-drjúg leifi á sléttu,
svo örðugt var afi hvika ei þar frá striki réttu.
Frá skyldum sínum aldregi runnifi haffii hann,
til heimilisins kœrleikur drengs í sefa brann;
og konu sína vanfœra vissi hann í bœnum,
— því vogaði hann öllu — en týndi leifi á snœnum.
Hvort bakkann full-langt gekk, eða hvort ’ann hrakti rok,
— til hlítar enginn vissi þau sorgleg ferðalok —
svo afi hann hefur setzt, þegar oflangt fann hann gengifi,
en upprof til afi rétta sig hefur aldrei fengið.
Vonar milli og ótta í bœnum konan beifi
í bylja-gný og sár-kulda, voðanœtur-skeið.
Er morgun-lýsan smaug inn um skafli grafinn glugga,
hún glœddi eld, svo börnin þá nœra mœtti og hugga.
Svo bjóst hún út í veðrifi og fór afi nœra féfi,
— en fann þá hund, sem bóndanum vera skyldi með.