Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 30
102 HEIMSÓKN eimreiðiN um kossi á vanga gömlu konunnar og bætti svo við: — Mikið var nú gaman að koma til þín, og ég vona að þú látir okkur vita, ef þú þarft einhvers með. Bless! — Vertu blessuð, góða mín, og guð launi þér fyrir mig, sagði tengdamamman, eins og negld við gólfið, og starði á eftir frúnni- Það sópaði að henni, þegar hún snaraðist út með glösin milh fingranna. — Þú reynir að nota þér þetta, sem við skiljum eftir, mamma- Prófessorinn óg flöskurnar i hendi sér og kinkaði kolli til leif- anna á borðinu. Svo kyssti þessi stóri sonur móður sína og fór út á eftir eiginkonu sinni. Eftir stutta stund var bíllinn horfinn. Hann skildi aðeins eftn' rauðleitan rykmökk á veginum upp úr gilinu, og rykmökkurinn hvarf líka. Gamla konan greip niður í rúmshornið eftir prjónunum sinum- Blómin voru farin að visna, og nokkur rósablöð hrundu af stöngl- unum, þegar hún kom við umbúðirnar. Það var orðið of seint að láta þau í vatn. Jæja. Hún settist hjá þeim og tók til við þumalinn, þar sem frá var horfið kvöldið áður. Það var líka komið mál til, þvi að hún var búin að lofa þessum vettlingum í dag. Það var sjómaður niður í stað. Hún var orðin á eftn' áætlun. Ef allt hefði verið með felldu, ætti hún að vera búin að fitja upp á nýjum. Þessir vettlingar tilheyrðu gærdeginum- en það hafði hún nú fyrir afmælið og allt hitt. Kannske er það nú fyrir sig að tefjast um hálfan þmnal, meðan fólk er að yfir- gefa þriðja aldarfjórðunginn og halda yfir á þann fjórða, já, ef hver dagur heimtaði ekki sína vettlinga án f}TÍrvara. Henm veittist orðið fullerfitt að veita sér daglegar lífsnauðsynjar fyrir sjö og fimmtíu, enda voru víst allar aðrar prjónakonur farnar að selja vettlingana á átta krónur. Það var svo sem ekki endi- lega alveg sjálfsagt, að Bogga í Efstakofanum yrði til eilifðar- nóns með lægri prísa á prjónlesi sínu. Einhvern tíma verður allt fyrst. Þegar hún hafði lokið við þumalinn, tók hún til óspilltra málanna við að ryðja borðið, bera leifarnar fram í eldhús og koma tómu flöskunum á afvikinn stað. Baðstofan í Efstakofanum fékk við það aftur dálitið af sínum persónulega svip, en þó var tvennt eftir. Fimmtíu ára gamaB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.