Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 77
Eimreibin MÁTTUR MANNSANDANS 149 hefur engan persónuleika að baki sér, verður manni þá á sPyrja. slíkum og þvílíkum spurningum berst venjulega rannsak- við 1 SVar eiffflvað a þessa leið: Þið virðist ekki skilja hvað átt er koð ^UC^ln er sem við, í öðrum heimi, notum til þess að a vkkur i orðum hin mikilvægu sannindi um framhaldslífið. nie þið ekki hvað Jóhannes skírari sagði í leiðslu, er hann sPUrður: Hver ert þú? Ég er rödd hrópandans í eyðimörkinni, lni(lrk mannlegrar villu og þrjózkufullrar afneitunar. l . a- Nú förum við að skilja. Þetta er aðeins rödd, en hún ^ Ur vald eilífðarinnar að baki sér. En þá neyðumst við til að ra fram nýja spurningu: Hvað er eilífðin? _____ arið kemur að vörmu spori: Eilífðin er afnám takmörkunar, ahrif aSl;an^ a^ vera laus við efnislíkamann og laus undan fo 11111 affra efniskenndra hluta. Efnið er sem sé það eina lífs- vi ’ Sern er háð tíma og rúmi, því að það grundvallast á sam- SVq11u bessara tveggja aðila, eins og Einsteins-kenningin skýrir á ve° ^ifaríkan hátt. Þá spyrjum við enn að nýju: Er þá sjálfs- y.n’ hngur mannsins eða persónuleiki, óháð tíma og rúmi? í h 1SSUie8a er það svo, svarar röddin, en sjálfsveran birtist þá j_ri mynd, sem mannslíkaminn hefur engin skilningarvit til sVeinynÍa. Hún birtir þá einnig hugsanir sínar í lita- og tóna- e^. ^11111 Ijósvakans, en byggir ekki lengur á þeirri grófu aðferð ar>di eirnsins’ skella tungu í góm og tennur með þar til heyr- °ilgusum, til þess að láta hugsanir sínar í ljós. fífrii;isvakinn, þar sem allt ósýnilegt líf hefur aðsetur, er ekki iRa eilndur, heldur ósýnilegur, helzt sambærilegur við raf- úr ^111^' Ejósvakinn er i öllu, sem til er. Ef hann væri upprættur ^Eiinni, væri moldin ekki lengur til. Hann verður ekki Sem f,remur en vindurinn, sem þýtur í laufi trjánna. Það eina, sveffj ^ ^6lUr se® með líkamssjónum þínum, eru form þau, sem hVerfUr þúsvakans móta. Breytist þessar sveiflur eða staðni, ver Ul formið. En eftir sem áður heldur ljósvakinn áfram að þeSs afveg eins og hafið heldur áfram að vera til, þó að öldur efjj- °g hverfi. Með því að líkja ljósvakanum við hafið og set)i _Vl® öldurnar á yfirborði þess, fæst góð táknmynd þess, j,, er er verið að lýsa. er hugurinn ekki sama og heilinn? spyrjum við. Og röddin

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.