Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 38
110 YFIRLITSSAGA SKÖGVAXTAR EIMBEI®irl Af þessari lýsingu er meir að ráða um afleiðingar eldmóðunR' ar en um meðferðina. Elztu og stærstu trén hafa staðizt verst áhrif eldmóðunnar. Fall þeirra hefur verið mest og almennast) þess vegna eru þau höggvin áður en þau missa gildi til sin»a nota. Að stofnbútar eru látnir standa eftir, lýsir því, að þau hafa verið höggvin að vetri, er neðsti hluti stofnsins hefur staðið 1 fönn, og er það illa og óhyggilega að unnið. Nábleikir stofnbút- arnir lýsa því, að það muni hafa verið visnuð og dauð stórtre) sem á þeim hafa staðið. Kalviðurinn og toppvisnuð ungtré lýsir því, að hinn smávaxnari trjágróður hefur ekki sloppið að fullu við visnun heldur. Hinar sömu hafa verið afleiðingar eldmóðunnar eftir Skaftár- eldana á skógarvöxt um land allt. Skóglendi landsins hefur þa mjög rýrnað að kostum og víðfeðmi. Jón Espólín lýsir áhrifum eldmóðunnar á skóglendið svo: „ • ■ • fölnuðu súrur og birki og lyng og öll fjallagrös---; og skógar þeir fáu, er eftir voru, eyddust svo, að sums staðar komu aldrei upp síðan, mátti mylja kvistina með höndum sér ofan til miðsi er áður voru blómgaðir . . .“ Um og eftir aldamótin 1800 voru þvínær allir stærri skóga’’ um Fljótsdalshérað fallnir. Skóglendið var víða alþakið föllnuu1 eikum og yfir að líta sem í ísmöl sæi, þegar sól skein á barkaf- lausa fnjóskana.1) Lík þessu munu önnur skóglendi landsins þa hafa verið. Aldrei fyrr í sögu landsins munu skógarnir hafa komizt í slíka örnauð. Mun þeim þá hafa farið síhnignandi fraiR run 1870, er aflagðir voru íslenzku ljáirnir og jókst kolainnflutU' ingur til járnsmíða. Eftir því sem skóglendið minnkaði, hefur gætt meir þess usla, sem skógarnir urðu fyrir til kolagerðar og annarra nota. Við öskufallið mikla frá Dyngjufjallagosinu 187^ urðu skógarnir á Fljótsdalshéraði fyrir miklu áfalli. En upp fra því tóku þeir aftur að rétta við og útbreiðast þrátt fyrir hlífðar- litla sauðbeit. Og síðan laust eftir síðustu aldamót hefur verið unnið að viðgangi og útbreiðslu skóglendis með friðun og ræktuR- Hefst þar með ný saga skóganna. * # * 1) Skógrœktarritið 1948, bls. 66.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.