Eimreiðin - 01.04.1953, Side 35
e,MreiðiN
YFIRLITSSAGA SKÖGVAXTAR
107
jar’ 1 dölum og skjóli fjallahlíða. Sumt skóglendið hefur þó eðli-
yerið kalviður og fauskaskógur.
Þ íra miðri 14. öld er að finna vitnisburð um vöxt skógarins.
ar Segir svo: „Skógar eru þar (þ. e. á Islandi) engir utan björk
°g bó lítils vaxtar."1)
^ . ra þessum tíma í rnn það bil tvær og hálfa öld er ekki að fá
^eimildi^ er af megi fá nokkurt heildaryfirlit um skógana. Á
tij1 yi'Tabili hafa allt að því tvær kynslóðir birkiskóga gengið
flíls aldurtila, en nýjar kynslóðir vaxið upp í þeirra stað.
A öndverðri 15. öld er álitið að skógar hafi verið sem næst
þV' Um vestursýslur Norðurlands (Þ. Thoroddsen). Hvað
Rm ^6^Ur ^ að skógar eyddust þar fyrr en í öðrum héruð-
] er ókunnugt. Einni öld síðar finnast heimildir til (Sigurðar-
b stur), að skóglendi er um Hörgárdal. Og á öðrum stöðum í
yjafjarðarhéraði er vitneskja um skóglendi eftir það allt fram
111 Riiðja 18. öld. En að lokum varð þó svo að kalla skógalaust
eUlnig þar.
öld er getið tveggja skógabruna á Suðurlandi. Árið 1563
k 1 iiiskupstungum hin svonefnda Úlfhildarbrenna, kennd við
þ?UU þé, sem talið er, að hafi orðið brunans valdandi. Brann
í landi margra jarða. Og rúmum 20 árum síðar (um
pj . ' Varð i annað sinn víðtækur bruni í Þingvallaskógum.
°U | 8®tu hafa orðið skógarbrunar, þótt ekki sé getið.
ÍJTsta áratugi 18. aldar fóru þeir um landið Árni Magnús-
Um ^ Áídalín til að safna gögnum til jarðabókar. f lýsing-
sk' eiUsta^ra íarða er m. a. lýst skógum og skógarnytjum. Stærsti
°guririn er notaður í raft á úthýsi. Kjarrbirkið er notað til elds-
ls °g kolagerðar, fjalldrapinn er rifinn til fóðurdrýginda.
ei b er eðlilega notað til beitar. Leiguliðum flestum
annað að láta skógarnytjar af hendi nema gegn öðrum bygg-
^rviði til eigin nota.
a getur þess, að skógar séu orðnir feysknir. Mun það þá
' erið annaðhvort fyrir aldurs sakir eða fyrir áföll af ösku
f 1 eklgosum eða skógarmaðki. Skógar á þvi stigi voru nefndir
af askógar. Á nokkrum stöðum er getið mn skógaskemmdir
sr,]°flóðum og skriðuföllum. Svo hefur verið á öllum timum.
0 Arrn
Srimur Brandsson, ábóti á Þingeyrum.