Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 35
e,MreiðiN YFIRLITSSAGA SKÖGVAXTAR 107 jar’ 1 dölum og skjóli fjallahlíða. Sumt skóglendið hefur þó eðli- yerið kalviður og fauskaskógur. Þ íra miðri 14. öld er að finna vitnisburð um vöxt skógarins. ar Segir svo: „Skógar eru þar (þ. e. á Islandi) engir utan björk °g bó lítils vaxtar."1) ^ . ra þessum tíma í rnn það bil tvær og hálfa öld er ekki að fá ^eimildi^ er af megi fá nokkurt heildaryfirlit um skógana. Á tij1 yi'Tabili hafa allt að því tvær kynslóðir birkiskóga gengið flíls aldurtila, en nýjar kynslóðir vaxið upp í þeirra stað. A öndverðri 15. öld er álitið að skógar hafi verið sem næst þV' Um vestursýslur Norðurlands (Þ. Thoroddsen). Hvað Rm ^6^Ur ^ að skógar eyddust þar fyrr en í öðrum héruð- ] er ókunnugt. Einni öld síðar finnast heimildir til (Sigurðar- b stur), að skóglendi er um Hörgárdal. Og á öðrum stöðum í yjafjarðarhéraði er vitneskja um skóglendi eftir það allt fram 111 Riiðja 18. öld. En að lokum varð þó svo að kalla skógalaust eUlnig þar. öld er getið tveggja skógabruna á Suðurlandi. Árið 1563 k 1 iiiskupstungum hin svonefnda Úlfhildarbrenna, kennd við þ?UU þé, sem talið er, að hafi orðið brunans valdandi. Brann í landi margra jarða. Og rúmum 20 árum síðar (um pj . ' Varð i annað sinn víðtækur bruni í Þingvallaskógum. °U | 8®tu hafa orðið skógarbrunar, þótt ekki sé getið. ÍJTsta áratugi 18. aldar fóru þeir um landið Árni Magnús- Um ^ Áídalín til að safna gögnum til jarðabókar. f lýsing- sk' eiUsta^ra íarða er m. a. lýst skógum og skógarnytjum. Stærsti °guririn er notaður í raft á úthýsi. Kjarrbirkið er notað til elds- ls °g kolagerðar, fjalldrapinn er rifinn til fóðurdrýginda. ei b er eðlilega notað til beitar. Leiguliðum flestum annað að láta skógarnytjar af hendi nema gegn öðrum bygg- ^rviði til eigin nota. a getur þess, að skógar séu orðnir feysknir. Mun það þá ' erið annaðhvort fyrir aldurs sakir eða fyrir áföll af ösku f 1 eklgosum eða skógarmaðki. Skógar á þvi stigi voru nefndir af askógar. Á nokkrum stöðum er getið mn skógaskemmdir sr,]°flóðum og skriðuföllum. Svo hefur verið á öllum timum. 0 Arrn Srimur Brandsson, ábóti á Þingeyrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.