Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 76
148
MÁTTUR MANNSANDANS
eimkeiði1''
ég annan aðila til þess, og með hans aðstoð var líf sjúklingsin5
rakið stig af stigi, allt aftur til fæðingar hans. En það fannst
gersamlega ekki nokkur skapaður hlutur á allri liðinni ævi hans>
sem gæti orsakað sjúkdóminn. Var því ferillinn rakinn lengra
aftur, fyrst um harla athj’glisverðar slóðir geðheima, svipaðai
þeim, sem síðar verður lýst í þessum kafla. Að lokum var
hans rakið til jarðvistar, einnig á Rómverjatímabilinu forna, þaI
sem hann hafði verið austurlenzkur (egypzkur, eftir klæðnaðaf'
lýsingunni að dæma) þræll rómversks höfðingja eins, sem sífe^
beitti hann hótunum um misþyrmingar og hinni mestu grimmá-
Þó að leitað væri nokkrum jarðvistum lengra aftur i timani1-
kom ekkert nýtt í ljós, sem benti til annarrar orsakar sjúkdóm5'
ins en hér var fundin. Hin grimmilega meðferð rómverska höfð'
ingjans hafði orkað svo truflandi á geðlíkama sjúklingsins, a^
hann var altekinn skelfingu, unz „lokað var taugum“ hans
hann læknaður með dásefjun. Ég kenndi honum nokkrar aust'
rænar aðferðir til bata, sem hann notaði sér út i æsar. Me
fimmtu tilrauninni til að lækna hann, féll hann sjálfur í djúpaJl
dásvefn, og eftir það gekk miklu betur en áður að nema buf
duldina í sálarlífi hans. Hann varð nú svo hrifinn af að veJÍ1
dáleiddur, að hann sneri alveg við blaðinu og bað um að dálei^1
sig upp aftur og aftur. Hér er rétt að geta þess, að margir erJl
haldnir þeirri villu, að dáleiðsla sé sama og meðvitundarley51'
Þetta gerist þó ekki fyrr en á sjötta stigi aðferðar Liebaults, e®a
á svefngöngustiginu, sem ég hef lýst ítarlega í bók minni,
hrifavísindi". Margir halda einnig, að dáleiðsla sé viljabaráúa
milli dávalds og hins dáleidda. Þetta er alrangt. Því sterkari seJl^
vilji og hugarorka hins dáleidda er, þeim mun auðveldara er a
dáleiða hann, því að þá nýtur dávaldurinn samstarfs hans. Ge
veika menn og viljalitla er ákaflega erfitt að dáleiða.
Gátan mikla um hvað gerist eftir líkamsdauðann, hvort ve
lifum áfram, er mesta vandaspurning sem mannkynið hef"1
fengizt við að leysa, og á vorum timum knýr hún á hugi manjl‘
meira en nokkru sinni áður í sögu þessarar jarðar.
Þegar miðill í sambandsástandi er spurður að því, hvort meJl11
irnir séu ódauðlegir, er svarið venjulega á þessa leið: Við deyí111'
ekki! Við lifum áfram um alla eilífð. Röddin er þá spurð: H .
ert þú? Og hún svarar: Ég er rödd! En hvað er að marka r°(
idá)