Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 23
El"REIBIN
HEIMSÖKN
95
Þetf1 ^ k°nan leit feimnislega yfir krásirnar og síðan á fólkið.
i Var þá hennar fólk — allt hennar fólk saman komið í
jjinum hennar og við hennar borð.
hvaða fólk var hetta? Jú, |>að voru hennar eigin börn,
teirra „g afsprengi.
^ Hún vissi, að hún átti að vera glöð og hlaut að vera glöð.
^ rnm hennar, Siggi og Gerða — og börnin þeirra, Jón og Guð-
°g h ^ sjötíu og fimm ára — og komin í blöðin eins
^ e ara fólkið. Hér var ættkvísl hennar fyrir hana og vegna
ur’ f*randi dýrar gjafir og blóm, drekkandi skál hennar í
e , . otanum í gilinu, sálfræðingur og læknisfrú, þekktar mann-
r’ miklar manneskjur, — sumt af þessu fólki hafði sjálfsagt
j.^.1 sett® a kofforti fyrr, — og Prjóna-Bogga, sitjandi á lágum
en gólfið lagt rósrauðri flosábreiðu, og rúbínrauður bikar
„ ’ r iUni ^ætl fy™ franian hana — hana, sem ennþá prjónaði
P °gg fyrir sjö og fimmtíu.
Hvað má nú bjóða þér, mamma?
g veit ekki, Gerða mín. Ég er svo óvön svona kræsingum.
lík ^ Pöfum hérna ákaflega léttan kokkteil, og svo er hér
s°di og kóka-kóla, og svo ís, brauð, egg, tómat og hangikjöt.
bo * ía’ g°Öa mín, ég er hrædd um, að ég geti nú aldrei
a þetta allt saman.
Urg mór einn, fæ mér tvo, fæ mér þrjá, sönglaði Jón Sig-
sk;íl |S°n' Se^ óikar á munn sér og svalg stórum. Skál, amma,
Og svo er ég farinn.
^°iia ^e^Ur aHtíi f þótt brennivín hálfvont, sagði gamla
P* ennivín? Brennivín er skítur, aðeins fyrir svín og róna.
SaUia 1 ennivinið bætir engan. Það er gott, að þú skulir vera
Slnnis og ég, góði minn. Þá ætla ég að fá það sama og þú
mitt.
1 gHsið
Gu Hmra! Amma vill kokkteil! Húrra fyrir henni, hrópaði
____iórg yngri og tókst öll á loft.
&Ú f rJaou heldur á kóla, mamma, sagði Sigurður prófessor.
s;;arar þig ekki á gasprinu í stráknum, það er ekki von.
Þag 'ar hellt í bikar hennar, og hún dreypti hæversklega á.
Var övorki vont né gott, fannst henni.