Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 23

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 23
El"REIBIN HEIMSÖKN 95 Þetf1 ^ k°nan leit feimnislega yfir krásirnar og síðan á fólkið. i Var þá hennar fólk — allt hennar fólk saman komið í jjinum hennar og við hennar borð. hvaða fólk var hetta? Jú, |>að voru hennar eigin börn, teirra „g afsprengi. ^ Hún vissi, að hún átti að vera glöð og hlaut að vera glöð. ^ rnm hennar, Siggi og Gerða — og börnin þeirra, Jón og Guð- °g h ^ sjötíu og fimm ára — og komin í blöðin eins ^ e ara fólkið. Hér var ættkvísl hennar fyrir hana og vegna ur’ f*randi dýrar gjafir og blóm, drekkandi skál hennar í e , . otanum í gilinu, sálfræðingur og læknisfrú, þekktar mann- r’ miklar manneskjur, — sumt af þessu fólki hafði sjálfsagt j.^.1 sett® a kofforti fyrr, — og Prjóna-Bogga, sitjandi á lágum en gólfið lagt rósrauðri flosábreiðu, og rúbínrauður bikar „ ’ r iUni ^ætl fy™ franian hana — hana, sem ennþá prjónaði P °gg fyrir sjö og fimmtíu. Hvað má nú bjóða þér, mamma? g veit ekki, Gerða mín. Ég er svo óvön svona kræsingum. lík ^ Pöfum hérna ákaflega léttan kokkteil, og svo er hér s°di og kóka-kóla, og svo ís, brauð, egg, tómat og hangikjöt. bo * ía’ g°Öa mín, ég er hrædd um, að ég geti nú aldrei a þetta allt saman. Urg mór einn, fæ mér tvo, fæ mér þrjá, sönglaði Jón Sig- sk;íl |S°n' Se^ óikar á munn sér og svalg stórum. Skál, amma, Og svo er ég farinn. ^°iia ^e^Ur aHtíi f þótt brennivín hálfvont, sagði gamla P* ennivín? Brennivín er skítur, aðeins fyrir svín og róna. SaUia 1 ennivinið bætir engan. Það er gott, að þú skulir vera Slnnis og ég, góði minn. Þá ætla ég að fá það sama og þú mitt. 1 gHsið Gu Hmra! Amma vill kokkteil! Húrra fyrir henni, hrópaði ____iórg yngri og tókst öll á loft. &Ú f rJaou heldur á kóla, mamma, sagði Sigurður prófessor. s;;arar þig ekki á gasprinu í stráknum, það er ekki von. Þag 'ar hellt í bikar hennar, og hún dreypti hæversklega á. Var övorki vont né gott, fannst henni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.