Eimreiðin - 01.04.1953, Side 60
132
HÖFUM VIÐ LIFAÐ HÉR ÁÐUR?
EIMRF.IÐi[í
veiktist hún af inflúenzu og varð svo veik, að hún var um tíma
talin af. Henni batnaði þó og náði sér alveg aftur líkamlega. En
andlega var orðin á henni mikil breyting. Hún talaði nú aðeins
spönsku, þekkti ekki móður sína lengur, en ávarpaði hana
orðinu senora. Eins og geta má nærri leizt foreldrum stúlk'
unnar ekki á blikuna, og faðir hennar fékk heim til sín spanska11
túlk, til að þýða orð hennar. Á reiprennandi spönsku bar stúlka11
fram í viðurvist túlksins þessa furðulegu játningu:
„Ég er senora Lucia de Salvio. Ég var kona verkamanns 1
Madrid. Fyrir nokkrum dögum dó ég, er nú komin aftur til þessa
undarlega lands og veit ekki hvað hefur eiginlega komið fyr)I
mig.“
Vísindamenn komu til að rannsaka þetta fyrirbrigði, en stóðu
uppi algerlega ráðþrota og gátu ekki skýrt það á nokkurn há)r
Þeir gengu úr skugga um, að stúlkan talaði spönsku eins og Þa°
væri hennar móðurmál, söng spanska söngva, kunni að matreið®
spanska rétti og lýsti hárrétt strætum og byggingum í Madrid'
þó að hún hefði aldrei komið út fyrir landamæri Ungverjalands;
Hvernig á að skýra þetta? Hafði sál verkamannskonunnar 1
Madrid tekið sér bólfestu í líkama þessarar ungversku stúlku a
þeim sama tíma og hún lá fyrir dauðanum í inflúenzu? Marg1’
telja það einu hugsanlegu skýringuna.
Skáldkona ein í London, frú Ada McLaren að nafni, var s%n
sannfærð um að hún hefði i fyrri tilveru sinni hér á jörð veri
dóttir kaupmanns í Babylon, að hún skrifaði um þetta heila skál^
sögu. Þar segist hún hafa verið neydd til að giftast rómversku111
ævintýramanni, en ekki fengið að eiga unnusta sinn, sem hun
nefndi Merom.
Rétt eftir að bók þessi kom út, heimsótti maður nokkur frl’
McLaren, og þekkti hún þar kominn unnusta sinn, Merom, senl
hún hafði gert að aðalsöguhetjunni í bók sinni. En erindi mann®
ins var að sýna henni handrit að skáldsögu, sem hann hafði rita ’
áður en hún ritaði sína sögu, og aldrei birt, en efni sögu ha11
var um það sama og hennar.
Var hér um endurminningaslitur frá fyrri ævi þessara tveggE
söguskálda að ræða eða var þetta aðeins tilviljun? .
Skáldið og málarinn Dante Gabriel Rossetti (1828—1882) haf
að fyrirmynd hina fögru Elizabet Siddal, þegar hann málaði myn
ina „Mærin blíða“ með samnefndu kvæði sínu. En svo hrif1
varð hann af fyrirsætu sinni, að hann kvæntist henni sköm1*1
eftir að hann lauk við að mála myndina.