Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 83

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 83
ElMREIÐIN LEIKLISTIN 155 svn'mi^ar fjölmennar hóp- TóWgar’ Sem her §efur að líta. PálS ^ikstjóranum, Lárusi ssyni. leysa sitt vanda- t a Ver^ af hendi með prýði. á ijrtfélag Reykjavíkur sýndi p Uuru vetri leikrit Gunnars Vjct ansen. samið upp úr sögu {)aft0rs Hugo: Vesalingarnir. js ar hætta sér út á hálan við^.,UmsteyPa jafn langt og m&líí3 Hftaverk °g >’Les at>les“ í stuttan sjónleik. vej, hart að fella úr stórlega, bvEeð' °- Hatna °g hslda þó ðr 1 s°gunnar, en frásaga og sióni ef tvennt ólíkt. Höfundi tjn ^ksins hefur þó tekizt að úr s- elztu dramatísku atriðin ieið °?Unni í leik sinn og um Vaa .-tytta hana stórum. Þó Hjjj eikurinn of langur, í sín- sniTl myndum með forleik, og á i,ar myndirnar nutu sín ekki serri °fgu sviðinu í Iðnó, svo enga SU tíunda og ellefta. Þarf rejsnn a® undra, þó að heil upp- ekki h°^- götubardagi fái þar ^arks^i^gt sviSrúm °g missi legt mt ter nú svo, að ánægju- myndar ,a® horfa á þessar svip- iaikena Ur.söSu Hugos, og áttu þvi. p, Urnir sinn góða þátt í stein n fyrst a® nefna Þor- galeiði,K ®tephensen, sem lék Bry ni-if lmn Jean Valjean, Verki r r Jóhannesson í hlut- Frnu oaVerts iöggæzlustjóra og Srniði, ^frleifsdóttur sem verk- iaikkoStulkuna Fantine. Þessi VetUr Ua he:fur enn á ný, nú í Mareéi Hæði 1 ..Topaz“, eftir fyrSj- . agnol, þar sem hún, í Slnn á sviði Þjóðleikhúss- ins, lék heimskonuna Susy Courtois, og sem Fantine í „Vesalingunum", sýnt, að hún býr yfir hæfileikum til að leysa af hendi hin ólíkustu hlutverk með sæmd. Þó að rödd hennar sé ekki enn að fullu þjálfuð og sé stundum ekki laus við að vera óskýr eða hás, þá er hún gædd seiðmagni og tilfinninga- hita í tjáningu, sem ásamt fleiru gefur fyrirheit um leik- sigra á komandi tímum. Fleiri leikendur leystu hlutverk sín af hendi með prýði, þótt hér sé ekki rúm til að rekja nánar. Topaz, sjónleikur í fjórum þáttum, eftir franska rithöfund- inn Marcel Pagnol, hefur verið sýndur í Þjóðleikhúsinu í vetur við miklar vinsældir og er nú sýndur á vegum þess úti um land. Leikurinn er nöpur ádeila og skarpleg lýsing á spillingu þeirri, sem þróast í nútíma þjóðfélagi, þar sem flokksræðið ríkir í algleymingi. Aðalhlut- verkið, Topaz barnakennara, lék Robert Arnfinnsson og tókst vel að sýna tvær andstæður í sömu persónu og breytingar þær, sem á henni verða í leikn- um. Þeir Jón Aðils og Haraldur Björnsson gerðu hlutverkum sínum ágæt skil sem þeir Muche, skólastjóri, og Regis Castel-Bénac, bæjarfulltrúi. Stórhugur stjórnenda Þjóð- leikhússins veit sér engin tak- mörk sett. í því felst bæði veik- leiki þeirra og styrkur, og fer eftir atvikum hvors meira gætir í hvert sinn. Sú dirfska að gera Þjóðleikhúsið öðru hvoru að óperuhöll, í líkingu við Scala,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.