Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 24
96 HEIMSÓKN eimreip11' — Vill frúin ekki reykja með? spurði frú Jónsson og hélt að henni vindlingum. — Nei, takk, hef aldrei brúkað tóbak mn ævina, sem betur fer- •— En gjörðu svo vel að ná þér í það, sem þú helzt vilt ^ brauðinu, og svo er hérna líka gott í skál. — Takk fyrir, góða mín. -— Er ekki ball i kvöld, amma? spurði ungfrú Guðbjörg. — Jú, ég held það sé nú aldeilis að verða ballfært hérna 1 kofanum. Ekki væri mér það á móti skapi, að þið færuð í snúH' ing, þegar við erum búin að drekka. -—- Ég meina ball í bænum, — hérna í þorpinu. Er ekki sarrt' komuhús? — Ja, jú, það er hérna niður á Eyrinni. Ég held það geti svo sem verið ball þar í kvöld, þó ég viti það ekki, góða mín. — Það væri nú fallegra af ykkur að hugsa heldur um a^ skemmta henni ömmu ykkar þessa kvöldstund en að fara a^ þjóta út í bæ, sagði læknirinn. —- Ætli það sé ekki nóg fyrir hana að hafa ykkur í kringu111 sig, hélt ungfrúin og drakk sína eigin skál. Förum við ekki Nonni? — Jú, á slaginu, svaraði Jón Sigurðsson og stóð strax upP’ Ungfrú Guðbjörg tæmdi bikarinn í skyndi og bjóst síðan eininí til ferðar. — Þið komið svo bara á hótelið, krakkar mínir. En verið þ11'1 nú ekki alla nóttina að þvælast úti, því að við þurfum að legg)a snemma upp í fyrramálið, sagði prófessorinn og hagræddi sitj" andanum. Það var víst nagli eða kvistur í koffortinu. — Æi, það er verst, að þau þurfa að gista á hótelinu. kvað vera svo voðalega dýrt, sagði amman, mæðuleg. En þa^ gerir nú náttúrlega ekki betur en þið hjónin hafið hægð á ykU11 í þessum rúmfletum hérna. — Við verðum öll á hótelinu. Við erum búin að gera alb*1 ráðstafanir. Enga fyrirhöfn okkar vegna, fullyrti prófessorinn hellti aftur í glös þeirra, sem vildu. — Þó ekki væri, sagði frú Jónsson. En hvað má bjóða frúnH1 Einn kóka til, kex eða smurt? — Bless! sögðu barnabörnin. Og eru þau úr sögunni. i?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.