Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 84
156 LEIKLISTIN EIMREI®11* Hjördís Schymberg sem Yioletta í „La Traviata11. Metropolitan eða Covent Gard- en, og sýna þar heimsfræga söngleiki, svo sem „Rigoletto“ og nú síðast La Traviata, hefur furðanlega lítið látið sér til skammar verða. Verður að þakka það fyrst og fremst því, að stjórnendunum hefur tekizt að fá hingað söngkrafta erlend- is frá til að bæta upp þá inn- lendu, sem til eru fyrir. En auð- vitað má það öllum ljóst vera, hverjum vandkvæðum slíkt er bundið, í smábæ eins og Reykja- vík, að halda uppi óperustarf- semi, sem uppfyllt geti listkröf- ur á alþjóðlegan mælikvarða. Alexander Dumas yngri gaf Verdi með sjónleik sínum, „Kamilíufrúin", hugmyndina að einhverjum fegursta söngleik sinnar tegundar, sem saminn hefur verið, „La Traviata", hiH' um unaðslega óði ásta og sorgar í tónum, sem úthellt hefur tára' flóði tilfinninganæmra hlust' enda um aldar skeið, þó að tak' mörkuð væri hrifningin, þegaI óperan var sýnd í fyrsta sinL En það var í Feneyjum 6. mar2 1853. Tónskáldið átti enga sök á útreið þeirri, sem óperan Þa fékk, heldur var það hin feita frú Donatelli, sem vakti kátín11 leikhúsgesta með söngstununi sínum í hlutverki Violettu a banastundinni. Það varð hinun1 glaðlyndu Feneyjabúum un1 megn að verjast hlátri við Þa hugsun, að hin þriflega söng' kona væri að deyja úr tæring11, Hláturgusurnar yfirgnaeföu sönginn, og óperan varð a gjalda fyrir frúna. En það st° ekki lengi. „La Traviata“ var einhver vinsælasta ópera á 1®; öld og er það enn í dag. Og er hún sýnd í Þjóðleikhúsi Is' lands við hinar ágætustu VI“' tökur og hvað eftir annað fyril fullu húsi. Hjördís Schymberg, frá Svl þjóð, sem leikur Violettu, er hvort tveggja: gædd frábærr’ söngrödd og glæsileg leikkona' Þeir Einar Kristjánsson og mundur Jónsson gera tvelirl stærstu karlmannshlutverkun um í söngleiknum góð skil, 0v kórinn, sem aðstoðaði, va prýðilega samæfður. Dr. Vict° Urbancic stjórnaði hljómsve1 inni og Simon Edwardsen t , Kgl. óperunni í Stokkhólmi s um leikstjórnina. Sv. S-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.