Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 67
EI1IREIÐIN
1 HELJARGREIPUM
139
®n bóls ]>á margir leituSu langt í grónum lieiSum
°S lílil efni drýgSu meS fugla- og silungs-veiSum.
Og fleirum gœti en Sigbirni virzl þaS neySar-vörn,
* v,nnumennsku aS hrekjast meS konu og lítil börn.
■'iS i,á á koti haldi, ei sig hann sat úr fceri,
°g settist því aS Mel, þó aS nokkuS afskekkt vœri.
®g bjartsýn ungu hjónin sinn búskap hófu þar
~ bjargálna aS hefjast, í fjarlœgS markiS var.
heiSi þaS í uppfylling hafSi mörgum geugiS,
unz hægri kost í byggSum þeir síSar gátu fengiS.
^ v°rin bœSi og sumrin er fagurt mjög á Mel
°g möguleikar góSir aS tryggja bústofn vel.
hn þegar vetur strangur meS hríSum heiSi þjáir,
hú hljóta menn aS finna, þeir veikir eru og smáir.
í fátœktinni er þrotlítiS frumbýlinga starf
"g fjölda margra hluta lil búsins afla þarf.
° hröfur vteru lágar til lífs á þeirra tíma,
,nr langdrceg, samfelld þolraun viS örbirgSina glíma.
P
'" nœgjusemi og elja þeim fleytti fram á leiS,
V" f°riS var aS rofa, þá árs var liSiS skeiS.
glákollunum sínum, hjá litlu býli lágu,
>r,u litu vorsins boSa og rýmri framtíS sáu.
| s,>rta-hríS á vetrum, um sumarlangan dag,
j"" samhent voru í stríSinu fyrir bœttum liag.
" hóndinn var í ferSum, hún bjóst og skepnum sinnti
'í. börnum ungum skyldur viS lífiS snemma kynnti.
I>á
[ VarS hún börnin eftir aS láta í luktum bce,
hó lúii
H,
vœri birtan um glugga, kafinn snce.
""" Gestur litli skyldi þá gœta Sigurbjargar,
"h gullum var þá leikiS og sögur þuldar margar.
Mel þau búfö höfSu nú hátt á þriSja ár,
h J‘asur rlrtist rýmkandi, öflun ganga skár.
"‘ h'ngdist aftur dagur, er liSin voru jólin,
HfSi stutt af janúar, birtist aftur sólin.
þ jtv°‘hlvökunum starfaS aS ullarvinnu var,
1 l,,ll" klceSi mynduSu brynju hreystinnar.