Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 47

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 47
S'MREIÐIN RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR 119 § samdi meðal annars sögu Rússlands, þar sem hann fór hörðum °rðum Urn stjórnarstefnu hans. ^ég^'Jánda öldin var róstusamur tími í Rússlandi, og um skeið in , P°lskar hersveitir þar öllu og höfðu aðsetur í Kreml. Þessi nrás Pólverja í landið hafði það í för með sér, að þá komast °s vubúar fyrst í tæri við menningu Vestur-Evrópu. Ætt Rom- jnuVanna sezt að völdum í Rússlandi, er hersetu Pólverja í land- n lauk. Pétur mikli (1672—1725) ryður vestrænni menningu og í , braut, og það var ekki nema eðlilegt, að áhrifa hans gætti lí menntunurn, sem á öðrum sviðum, þó að sjálfur hefði hann mn áhuga fyrir þeim. hét ma®ur> sem venjulega er talinn faðir rússneskra bókmennta, ej ^ikhajlo Vasiljevich Lomonosov og var fæddur á Hvítahafinu var Vern ttma a árunum 1708 til 1715, en dáinn árið 1765. Hann síða mikÍU ^náðleiksmaður, nam eðlisfræði í Þýzkalandi og varð að ^ ^1^68501- í efnafræði við háskólann í Moskvu. Hann var vel ser í öllum greinum náttúruvísinda, en einnig í málvísindum. li.. samdi reglur í rússneskri málfræði og orti fyrstur manna ag ^ hreinni rússnesku, Óðinn um töku Khotin (1739). Hann alls ^111^ ^ússneskuna frá slavneska kirkjumálinu, sem hafði verið v raðandi síðan á 11. öld. Sum rit hans eru enn í fullu gildi j.es a t°rmfegurðar og stílsnilldar, svo sem þýðing hans á Gamla amentinu og sumar Hugleiðingar hans um guðlega tign. sin yrsti leikritahöfundur Rússa, sem frægur varð fyrir skáldskap ej n’ ilet Alexander Petrovich Sumarokov (1717—74). Hann vakti j g mikla eftirtekt með ádeilum sínum á stjórnendur ríkisins, V ke*rra hlan lifnað. ar rikisstjómarárum Katrínar miklu (1729—96) stóðu rússnesk- hv ,Ókmenntir með blóma. Sjálf fékkst hún við ritstörf, þótt ekki r 1 m'ki® að rithöfundarhæfileikum hennar. En hún veitti vest- vja nm bókmenntaáhrifum inn í Rússland, átti í bréfaskriftum hað ?matre studdi alfræðingana frönsku með ráðum og dáð. höf í<lr kvi ekki hjá því, að rússneskir höfundar stældu vestræna he ?nt^a’ einkum franska. I lok aldarinnar beindist hugur rúss- j^ ra höfunda meira til Englands og enskra bókmennta. Merkastir Undar um aldamótin 1800 voru þeir Nikolaj Mikhailovich rtj| ramzin (1766—1826), sem ritaði ferðasögur, skáldsögur og sögu 1844neska keisaradæmisins, og Ivan Andrejevich Krylov (1768— t , . ’ sem varð frægur fyrir dæmisögur sínar. Þær urðu um 200 Sms °g eru lesnar enn í dag. antíska stefnan barst til Rússlands frá Þýzkalandi snemma ^óm

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.