Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 47
S'MREIÐIN RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR 119 § samdi meðal annars sögu Rússlands, þar sem hann fór hörðum °rðum Urn stjórnarstefnu hans. ^ég^'Jánda öldin var róstusamur tími í Rússlandi, og um skeið in , P°lskar hersveitir þar öllu og höfðu aðsetur í Kreml. Þessi nrás Pólverja í landið hafði það í för með sér, að þá komast °s vubúar fyrst í tæri við menningu Vestur-Evrópu. Ætt Rom- jnuVanna sezt að völdum í Rússlandi, er hersetu Pólverja í land- n lauk. Pétur mikli (1672—1725) ryður vestrænni menningu og í , braut, og það var ekki nema eðlilegt, að áhrifa hans gætti lí menntunurn, sem á öðrum sviðum, þó að sjálfur hefði hann mn áhuga fyrir þeim. hét ma®ur> sem venjulega er talinn faðir rússneskra bókmennta, ej ^ikhajlo Vasiljevich Lomonosov og var fæddur á Hvítahafinu var Vern ttma a árunum 1708 til 1715, en dáinn árið 1765. Hann síða mikÍU ^náðleiksmaður, nam eðlisfræði í Þýzkalandi og varð að ^ ^1^68501- í efnafræði við háskólann í Moskvu. Hann var vel ser í öllum greinum náttúruvísinda, en einnig í málvísindum. li.. samdi reglur í rússneskri málfræði og orti fyrstur manna ag ^ hreinni rússnesku, Óðinn um töku Khotin (1739). Hann alls ^111^ ^ússneskuna frá slavneska kirkjumálinu, sem hafði verið v raðandi síðan á 11. öld. Sum rit hans eru enn í fullu gildi j.es a t°rmfegurðar og stílsnilldar, svo sem þýðing hans á Gamla amentinu og sumar Hugleiðingar hans um guðlega tign. sin yrsti leikritahöfundur Rússa, sem frægur varð fyrir skáldskap ej n’ ilet Alexander Petrovich Sumarokov (1717—74). Hann vakti j g mikla eftirtekt með ádeilum sínum á stjórnendur ríkisins, V ke*rra hlan lifnað. ar rikisstjómarárum Katrínar miklu (1729—96) stóðu rússnesk- hv ,Ókmenntir með blóma. Sjálf fékkst hún við ritstörf, þótt ekki r 1 m'ki® að rithöfundarhæfileikum hennar. En hún veitti vest- vja nm bókmenntaáhrifum inn í Rússland, átti í bréfaskriftum hað ?matre studdi alfræðingana frönsku með ráðum og dáð. höf í<lr kvi ekki hjá því, að rússneskir höfundar stældu vestræna he ?nt^a’ einkum franska. I lok aldarinnar beindist hugur rúss- j^ ra höfunda meira til Englands og enskra bókmennta. Merkastir Undar um aldamótin 1800 voru þeir Nikolaj Mikhailovich rtj| ramzin (1766—1826), sem ritaði ferðasögur, skáldsögur og sögu 1844neska keisaradæmisins, og Ivan Andrejevich Krylov (1768— t , . ’ sem varð frægur fyrir dæmisögur sínar. Þær urðu um 200 Sms °g eru lesnar enn í dag. antíska stefnan barst til Rússlands frá Þýzkalandi snemma ^óm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.