Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 74

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 74
146 MÁTTUR MANNSANDANS EIMBEIt>ir< vetna í tilverunni. Austurlandabúar nefna það karma. Margir’ sem verða fyrir böli og þjáningum, eiga erfitt með að skilja' hvers vegna þetta mótlæti er á þá lagt, eða að sætta sig við þa^' En endurholdgunarkenningin leysir ef til vill gátuna. 1 ljós kai111 að koma, að um sé að ræða afleiðingar glæpa og lasta löngu liðinna jarðlifs-skeiða. öðrum leikur allt i lyndi. Getur það ekk stafað af verðleikum frá liðnum tímum? Er ekki alltaf verið a úthluta okkur launimi fyrir verk, unnin á liðnum æviskeiðun1^ Karma-lögmálið varpar ljósi á orð Ritningarinnar: Yillist ekkr Guð lætur ekki að sér hæða; því að það, sem maður sáir, þa mun hann og uppskera (Gal. 6, 7). Áherzlan liggur hér á °r® inu og. Líklega felur það í sér, að við uppskerum ekki aðeins þa^' sem við höfum sáð í þessu lífi, heldur einnig það, sem við höfujl1 sáð á liðnum æviskeiðum. Líf dáleidds manns er hægt að láta hann rekja í dáleiðsluU’11' ár fyrir ár, aftur til þeirrar stundar, er hann fæddist í þeHIlíl heim. En hinn dáleiddi lætur ekki staðar numið við fæðingu1111' eins og búast hefði mátt við. Hann skelfist, er hann verður þe>' var, að hann er til áfram, án þess að hafa nokkurn holdslíkan111 Hann uppgötvar, að hann getur leitað fundar við hvern þal11^ sem hann óskar, séð og athugað hvað eina, með því aðeins a hugsa um það. f hverju einasta af þeim meir en þúsund fylJl brigðum þessa eðlis, sem ég hef rannsakað, hefur reynslan oi'° . sú, að vitund hins dásvæfða hefur leitað aftur í tímann, til f}11 jarðvista, en bilin milli þeirra hafa reynzt tvö hundruð ar ‘j upp í tvö til þrjú þúsund ár f. Kr. og stundum lengri. Ég ^ við þessar rannsóknir uppgötvað mikilvæg vísindaleg og sálfra^1 leg sannindi, sem hafa í för með sér dýrmæta heilsubót. Sarfa ^ fá bót meina sinna af sálgreiningu Freuds, og orsökin er su, 8 uppruna meinsins er sjaldnast að leita í þessu lífi sjúklingslllS heldur til dulda frá einhverju fyrra æviskeiði hans. Ég skal nú nefna hér þrjú dæmi máli mínu til skýringar- Kaupsýslumaður nokkur, sem er mjög athafnasamur og fíí1' eS í sinni grein, hefur alla sína ævi þjáðst af lofthræðslu. Þetta mesti reglumaður og gæddur heilbrigðri skynsemi í rikum nlfl hefur lagt stund á sálsýkifræði af alvöru og áhuga, en ekki geta haft af því námi nokkra hjálp við að yfirbuga lofthræðslu111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.