Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Page 74

Eimreiðin - 01.04.1953, Page 74
146 MÁTTUR MANNSANDANS EIMBEIt>ir< vetna í tilverunni. Austurlandabúar nefna það karma. Margir’ sem verða fyrir böli og þjáningum, eiga erfitt með að skilja' hvers vegna þetta mótlæti er á þá lagt, eða að sætta sig við þa^' En endurholdgunarkenningin leysir ef til vill gátuna. 1 ljós kai111 að koma, að um sé að ræða afleiðingar glæpa og lasta löngu liðinna jarðlifs-skeiða. öðrum leikur allt i lyndi. Getur það ekk stafað af verðleikum frá liðnum tímum? Er ekki alltaf verið a úthluta okkur launimi fyrir verk, unnin á liðnum æviskeiðun1^ Karma-lögmálið varpar ljósi á orð Ritningarinnar: Yillist ekkr Guð lætur ekki að sér hæða; því að það, sem maður sáir, þa mun hann og uppskera (Gal. 6, 7). Áherzlan liggur hér á °r® inu og. Líklega felur það í sér, að við uppskerum ekki aðeins þa^' sem við höfum sáð í þessu lífi, heldur einnig það, sem við höfujl1 sáð á liðnum æviskeiðum. Líf dáleidds manns er hægt að láta hann rekja í dáleiðsluU’11' ár fyrir ár, aftur til þeirrar stundar, er hann fæddist í þeHIlíl heim. En hinn dáleiddi lætur ekki staðar numið við fæðingu1111' eins og búast hefði mátt við. Hann skelfist, er hann verður þe>' var, að hann er til áfram, án þess að hafa nokkurn holdslíkan111 Hann uppgötvar, að hann getur leitað fundar við hvern þal11^ sem hann óskar, séð og athugað hvað eina, með því aðeins a hugsa um það. f hverju einasta af þeim meir en þúsund fylJl brigðum þessa eðlis, sem ég hef rannsakað, hefur reynslan oi'° . sú, að vitund hins dásvæfða hefur leitað aftur í tímann, til f}11 jarðvista, en bilin milli þeirra hafa reynzt tvö hundruð ar ‘j upp í tvö til þrjú þúsund ár f. Kr. og stundum lengri. Ég ^ við þessar rannsóknir uppgötvað mikilvæg vísindaleg og sálfra^1 leg sannindi, sem hafa í för með sér dýrmæta heilsubót. Sarfa ^ fá bót meina sinna af sálgreiningu Freuds, og orsökin er su, 8 uppruna meinsins er sjaldnast að leita í þessu lífi sjúklingslllS heldur til dulda frá einhverju fyrra æviskeiði hans. Ég skal nú nefna hér þrjú dæmi máli mínu til skýringar- Kaupsýslumaður nokkur, sem er mjög athafnasamur og fíí1' eS í sinni grein, hefur alla sína ævi þjáðst af lofthræðslu. Þetta mesti reglumaður og gæddur heilbrigðri skynsemi í rikum nlfl hefur lagt stund á sálsýkifræði af alvöru og áhuga, en ekki geta haft af því námi nokkra hjálp við að yfirbuga lofthræðslu111

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.