Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 45
ÖMREIBIN OG EVRÓPA GLEYMIR 117 En þiö, sem enn þá nndi'ö, eytt liafiö vorri höfn, og viö erum enn aö velkjast vestur um myrka dröfn. Sigurður Helgason þýddi. ^ýfundin sólkerfi. ^^‘nufræðingar hafa til þessa ekki getað fundið aðrar reikistjörnur í lí1T1 g<?imnun' en þær, sem heyra til voru sólkerfi. Þeir hafa aðeins talið nú ' meðal þeirra þúsund milljóna stjarna eða meira, sem hægt er °r6ið að Ijósmynda, væri að finna sólkerfi eins og með vorri sól. 'stjörnur fá ljós sitt fré sól, margfalt efnismeiri og bjartari en þær Slfllfa fræð' ei®a tilveru sína og líf undir varma hennar og birtu. Stjörnu- ]> mSurinn Henry Morris Russell, prófessor við Princeton-háskólann í uk]unum, hefur sagt, að á meðal þeirra hundruð milljóna sólna, sem a f) ld^ 6rU' ^^0tl að vera uiilljónir, sem hafi með sér reikistjörnur, og að , a tessara reikistjarna muni vera lif að finna, eins og hér é vorri jörð. Utan SrU aí* minnsta kosti tvær nýjar reikistjörnur fundnar i himingeimnum þ ° 'ið s°lkerfi vort, að því er skýrt er frá í New York Times frá 10. maí .r' A. Strand, sem starfar við Sprout-stjörnustöðina, hefur reiknað út, vor ' S!!örnuto*kninu 61 Cygni, sem er aðeins í ellefu ljósára fjarlægð frá sóu ^ l0r6, Í*vi tiltölulega skammt þangað, miðað við stjörnufjarlægðir, a r súlir, A og B, sem reikistjarna fylgi. A og B snúast hvor um aðra ]en^ smni á 720 árum. Fjarlægðin milli þeirra er hér um bil 110 sinnum tvo • 6n miiii Íar6ar og sólar. Við athugun á truflunum á gangi þessara vera ] ^■ sðina hvora um aðra, hefur komið i Ijós, að þarna hljóti einnig að af r ■10,3 stíarnan. C, og hefur verið reiknað út, að efnismagn hennar sé ð/io af efnis: Með magni sólar. Þetta er dimm reikistjarna og þvi ósýnileg frá jörðu. fUnd' annarri tvisól, sem er í stjörnuþykkninu 70 Ophiuchi, hefur einnig áturn^ reiiílstiarna- Þessar tvær sólir snúast hvor um aðra einu sinni á 88 fin af ljósmyndarannsóknum og tilraunum, sem staðið hafa yfir í stíarn ar' ^efur homið i ljós, að þarna er einnig dimm stjarna eða reiki- ters 3 með efnismagn, sem er um það bil tífalt meira en efnismagn Júpí- S6m er staarsta reikistjarna í sólkerfi voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.