Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 63

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 63
JÓI-DI-DI-JÁ. ( Endurminning). ann kafaði ófærðina í kné og mitt læri, öðruhvoru. Neðan hafð^^6^11™3^ lagt botnlausa fönn. Yfir Hálsinn allan ^ 1 Verið þreytu-þæfingur, en þó ekki beinlínis ófærð frá ^eiði, suður yfir Langahrygg og ofan fyrir Odda. En eftir ^etta æ-i, di-di, já. var liðlega meðalmaður á hæð, fremur grannvaxinn og þe- ° U eSur- Lítið eitt lotinn í herðum og undinn. Þannig urðu ínargir af því að kjaga með bagga á baki „frá vöggu til ^ r • Andlitið var fremur smáskorið, skorpið og hrukkótt, og einkennilega þétt net af smáhrukkum umhverfis munn, fEtUr og augu. En gegnum þetta myrkviði af hrukkum ^ði fyrir góðmannlegum meinleysissvip, sem bar þess vott, það ailn að eiga óvænt bjart bros í fórum sínum. Virtist i 9 ^ggja einkennilega djúpt í svipnum, eða jafnvel að baki n°num. Niðri á Dalsmelunum settist hann niður á stein til að hvíla Slo plrl_* cjíKi var þó bagginn svo ýkja þungur að þessu sinni. Þeir °lnb °^aS^ ^et^rr a(ð heiman. En það var ófærðin! Hann studdi ogum ó kné sér og krepptum höndum undir hökuna og ^ e<1 sér vel áfram. Þá hvíldi mestur þunginn á sjálfu bakinu, pess að reipin skæru í axlirnar.--------- sígur á hann. Andlit hans mýkist og sléttist, og svipur- U ^iftist heiðbjartur og hreinn gegnum myrkviði andlitsrún- ^ a- Hann brosir út í skammdegisrökkrið og yfir órofna, blá- Ua bmnbreiðuna. Síðan fer hann að raula fyrir munni sér, lyrst i naegt og gætilega og fremur stirðlega, síðan styrkara: „Vertu Guð faðir faðir minn í frelsarans Jesú nafni.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.