Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 91

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 91
EIMREIÐIN FÖTIN FRÁ ANDRÉSI fara ySur beztl Faftaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Hinn 1. september þ. á. eru 30 ár liðin síðan núverandi útgef- andi og ritstjóri Eimreiðarinnar hóf að gefa hana út. 1 tilefni þessa gefst mönnum tækifæri til að eignast þessa 30 árganga á mjög hagstæðu verði til næsiu áramáta, ef þau fáu „complet" eintök, sem enn eru til af þeim, verða ekki uppseld áður. Verðið fyrir þessa 30 árganga, ásamt Efniskrá Eimreiðarinnar 1895—1945, er kr. 700,00, — og fó þeir, sem láta greiðslu fylgja með pöntun, árgang- ana, ósamt Efnisskránni, senda í pósti burðargjaldsfrítt, annars bætist sendingarkostnaður við verðið. Þeir, sem hafa hug á að nota sér þetta tilboð, eru hvattir til að senda pöntun sína sem fyrst, því sum heftin eru á þrotum og hækka stórlega í verði eða verða ófáanleg eftir næstu áramót. í þessum 30 árgöngum er fjöldi ágætra ritgerða, smásagna og kvæða, eftir nafnkunna höfunda, innlenda og erlenda, ennfremur heilar bækur, svo sem Kreutzer-sónatan eftir Leo Tolstoj, Hluta- félagiS Episcopo eftir Gabriele d’Annunzio, Hrikaleg örlög eftir Joseph Conrad, Flóttinn úr kvennabúrinu eftir Áróru Nilsson, RauSa danzmœrin eftir Thomas Coulson og bækur dr. Alexanders Cannons, Máttarvöldin, Ósýnileg áhrifaöfl, Máttur mannsandans, o. fl. Athugið, að þetta er siðasta tækifærið til að eignast þessa 30 ár- ganga á þessu lága verði. Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast og meðan upplag endist, en alls ekki lengur en til næstu éramóta. BókastöS Eimieiðarinnar, Lækjargata 2 - Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.