Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 24
176
MARLlS
EIMREIÐIN
áSi eins og sá, sem allt hefur gefiS: œsku sína, hamingju síná
auSæfi sín og framtíS sína, án þess aS krefjast neins til haka
nema aS fá aS vera í návist þess, sem hann elskar. Ég elskaSi
náttúruna, mennina, landiS, en þó mest þig, sólfagra vor!
Ég sá þig persónugerva sem ungrney, er speglar heilagt leynd-
armál í augum sínum, -—■ sem sameinar sakleysi og þokka 1
lireyfingum sínum, sem ber aSalsmerki göfgi og góSs hjartalags
á enni sér. SvoleiSis sá ég þig, vor, og svoleiSis komst þú enn
á ný inn í líf mitt.
MaSur á þér svo margt aS þakka. Hjá þér safnar maSur kröfl'
um til ókominna starfa. Hjá þér hreinsar maSur hugarfar sitt
af öllu köldu, dimmu og beisku, sem tími myrkurs og kuldo
hefur eftir látiS í sálu manns. Hjá þér lœrir maSur aS vera harn-
ingjusamur á ný.
Én þaS er skammur vegur milli hamingju og sorgar. Þú hefur
Mka blandáS hamingjubikar minn meS sorg, því aS þú dvelW
aSeins skamma stund í lífi mínu.
Og koma þín veldur mér ekki aSeins hamingju, viS aS mega
njóta þín, heldur og sársauka, viS aS missa þig.
En þegar þú ert aftur horfin úr lífi mínu, þá áttu eftir
varpa bjarma endurminninganna á veg minn, því aS hamingla
er sterkari en sorg.
En ég nýt þín, á meSan ég hef þig hjá mér. Ég nýt þetts
handtaks, sem gefur mér nýjan kraft, hlœjandi augnatillits, sen1
gefur mér nýja gleSi, mýktar og yndis líkama, sem gefur me>'
aftur ástina til lífsins. Því aS þú ert ekki aSeins tíminn, heldW
líka náttúran, lifiS, konan. — Þú ert þetta allt og þó aSeins eitU
sem ég ekki get lýst. En ég get skrifaS nafniS þitt: Marlís.
Sveinn Bergsveinsson.