Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 33
EIMREIBIN STARFSEMI HEIÐAFÉLAGSINS 185 rita mætti um hana fjölda bóka. Öll störf þess bera vott um fram- sÝni, dugnað og trú á framtíðina. Forystumenn þess hafa haft þessa eiginleika í svo ríkum mæli, að mistök vegna reynsluskorts hafa ætíð snúizt í sigurátt. Og þeir hafa unnið í þjónustu alls almennings og því unnið traust hans. Heiðafélagið var frá fyrstu tíð félag lifandi áhugamanna og er það enn. Þess vegna hefur það unnið stórvirki, sem vakið hefur athygli og undrun. Saga heiðafélagsins á erindi til allra íslendinga. Að vísu þekkja eldri menn hana, þar sem félagið hefur látið gera hér tilraunir í skógrækt og séð um áveitur. Það var Flensborg, fyrrverandi for- stjóri félagsins, sem gerði þessar tilraunir í byrjun þessarar aldar, °g þær hafa orðið íslenzkri skógrækt mjög dýrmætar. En æska landsins þarf að kynnast starfi þess, þar sem skógrækt á íslandi er á byrjunarstigi. Mér er að vísu Ijóst, að margir munu telja Það mikla firru, að Islendingar geti sótt þekkingu í skógrækt til Danmerkur. Staðhættir eru að vísu mjög ólíkir, en þó getum við teert mikið af heiðafélaginu á þessu sviði, þar sem það hefur svo ^angan reynslutíma að baki. Eins og fyrr getur, leið næstum heil eld frá því að fyrstu skógræktartilraunirnar voru gerðar á Jót- landi og þar til heiðafélagið leiddi málið til sigurs. Það sýnir bezt, að öll störf á þessu sviði krefjast þrautseigju og viljastyrks. Og það er gott að minnast þessa, þegar rætt er um skógrækt á Islandi, því að það getur forðað mönnum frá því að vera of kröfu- harðir um skjótan árangur. Dvölin á Norður-Jótlandi er senn á enda. Áður en ég fer þaðan, fæ ég tækifæri til þess að skoða minningarsvæði heiðafélagsins — Kongens hus —. Það er stærsta óræktaða heiðasvæðið, sem nú er til á Jótlandi, um 1200 ha. að stærð. Þetta land á að sýna framtíðinni, hvemig heiðin leit út, áður en ræktunarstarfið hófst. Á þessum stað er fyrst unnt að gera sér í hugarlund, hve stórkostlegt verk heiðafélagið hefur leyst af hendi. Þar leika Vestanvindarnir óhindraðir um landið, lyngið bærist í litauðgi sinni, og þar ríkir kyrrð óbyggðarinnar. í smádalverpi í miðri auðninni hafa verið reistir bautasteinar tjölmargra heiðabúa og forystumanna heiðafélagsins, sem lifðu fyrir hugsjón, er hefur bætandi áhrif bæði á lönd og menn. Með sameiginlegu átaki unnu þeir verk, er mun lifa í vitund dönsku Þjóðarinnar, meðan Danmörk byggist. Jón Jósep Jóhannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.