Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN INDVERSKAR BÓKMENNTIR 199 talin eru guðleg opinberun og varðveittust um aldaraðir á vörum Þíóðarinnar, bárust frá einni kynslóð til annarrar, án þess lengi vel að vera skráðar, og skiptast í tvær megingreinar: Mantra- fræðin og Brahmana-fræðin. Mantra-fræðin eru safn af lof- söngvum, helgisiðum, bænasöngvum, blessunarorðum og særinga- þulum, sem flutt var í hinum fornu skólum Hindúa og skiptast 1 fjórar bækur: Rigveda, Jajurveda, Samaveda og Atharvaveda, en af þeim er Rigveda talin elzt og mikilvægust. Prestar Hindúa, eða Brahmanarnir, verða að vera vel að sér í öllum þessum fjórum höfu3grejnum Vedabókmenntanna, til þess að geta haldið uppi Prestsþjónustu á réttan hátt. Rigveda er handbók prestanna við fórnarathafnirnar, og á henni grundvallast hinar þrjár. Efnið í Jajurveda er að mestu leyti komið frá Rigveda, og í Samaveda eru aðeins 75 erindi, sem ekki eru komin frá Rigveda. Margir lofsöngvanna í Atharvaveda eru einnig þaðan komnir. Af hinum mörgu útgáfum Rigveda er að- eins ein komin til vor eftir handriti, hið svonefnda Sakala Sakha handrit í tíu bókum, sem nefnast mandalas (kvæðaflokkar), en hver fiokkur er í mörgum köflum. Hver kafli skiptist í marga söngva. A11s eru söngvarnir 1028 talsins. Hver söngur skiptist svo aftur 1 erindi, og eru samtals 10600 erindi í Rigveda. Efni þeirra hafa verið að mótazt á löngum tíma. Rigveda er því safnrit hinna niargvíslegustu hugmynda frá löngu liðnum menningartímabilum sögunnar. Þar gætir frumstæðra menningarhátta við hliðina á há- sPekilegum hugsunum þroskaðri menningarviðhorfa. Margir söngv- arnir í Rigveda eru til orðnir óháð öllum fórnarsiðum, lýsa djúpri °S háleitri tilbeiðslu og trúarlegu innsæi, sem ekkert á skylt við fnumstæðar fórnarathafnir, þó að þeir væru notaðir við þær löngu effir að þeir urðu til. Trúarbörgð hinna fornu aría Indlands voru eins konar náttúru- hýrkun og eiga í því sammerkt við trú annarra fomþjóða af indó- evrópskum stofni. Guðir þeirra eru persónugervingar himins og jarðar, elds, vatns, vinda o. s. frv. Guðinn Indra berst við undir- heimaguð myrkurs og kulda. Annars eru guðimir margir, þeir æðstu venjulega 33 talsins. Að útliti eru þeir mönnum líkir. Indra hirtist oftast í hermannslíki, aðrir, svo sem guðinn Agni, eru eins °g prestar að útliti. Enginn einn guð ræður algerlega lögum og jofum í goðheimum, til þess er eingyðistrúin ekki nógu máttug * hugum manna. Fjölgyðistrúin er ríkjandi eins og í ásatrú for- feðra vorra á Norðurlöndum. Helztu himnaguðirnir eru Dyaus, Varuna, Mitra, Surya, Savitri og Pusan, og helztu gyðjurnar Usas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.