Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 57

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 57
EIMREIÐIN ÞORSTEINN ö. STEPHENSEN 209 konsúll í „Uppstigningu“ eftir Sigurð Nordal, Brynjólfur biskup í »Skálholti“ eftir GuSmund Kamban, Hlopov fræSslufulItrúi i „Eftir- litsmanninum14 eftir Gogol og Voltore í „Volpone“ eftir Zweig og Ben Jonson. Leikritin sjálf eru öll í tölu hinna merkari við'fangsefna Leik- félags Reykjavíkur og leikur Þorsteins athyglisverSur og eftirminnileg- ,lr. Þó að t. d. hlutverkið í „Uppstigningu“ sé ekki ýkja mikið, þá þarf svipast talsverl rækilega um í annálum leiklistarinnar hcr til þess að Onna jafn góðlátlega skemmtilega skopstælingu á sjálfbirgingsskap og smáborgarahroka og Þorsteinn leiddi fram hjá Davidsen konsúl. Samt mun það vera svo, að mörgum áhorfanda, sem fylgzt hafði gjörla með leiklistarferli Þorsteins, kom það nokkuð á óvart, hvernig hann fór svo að segja hamförum úr hlutverki í hlutverk síðustu árin, fisléttur ver- aldarmaður í heimilisföðurnum og dómaranum í „Elsku Rut“, hníf- skarpur umhótamaður og þjóðfé- lagsrefsari í „Marmara“, aldur- hniginn og lífsþyrstur siðbótar- klerkur í „Önnu Pétursdóttur“, steinrunninn austurlenzkur harð- stjóri í „Pi-pa-ki“ eða barnslega sjálfglaður hirkidómari í „Ævin- týri á gönguför“. Skýringin finnst mér liggi í því, að engin þessi ein- kunn sé einhlít eða algild fyrir viðkomandi hlutverk. Á liak við Þorsteinn ö. Stephensen sem Jean þær allar er persónuleiki Ieikar- ^aljean og Brynjólfur Jóhannesson ans, sem bregöur yfir þær hirtu sem Javert í „Vesalingunum". hins mannúðlega skilnings, hinn- ar góölátlegu mannhætandi sam- *>yggðar. Þessa strengi knúði Þorsteinn Ö. Stephensen samt sterkast °g með mestum litbrigðum í hlutverki galeiðufangans Jean Valjeans * oVesalingunuin“ eftir Victor Hugo, í leikgerð Gunnars R. Hansens. í þessu mikla verki, sem tekur yfir áratugi í viðburðaríkri mannsævi, Var leikur Þorsteins ekki eins heilsteyptur og t. d. í samfelldri „augna- kliksmynd“ líkri Davidsen konsúl, en á köflum reis Ieikur hans hærra en 1 nokkru öðru hlutverki, sem hann hefur leikið. Síöustu árin hefur Þorsteinn fært sönnur á, að hann er afburða- leikari, ef það var ekki ljóst áður, meðan hann var tiltölulega sjaldséður gestur á leiksviðinu hér. Það er lilhlökkunarefni, að hann á áreiðanlega eÖir að skapa margar svipmiklar persónur og leiöa fram til sigurs á öðru helzta leiksviði landsins — í gömlu Iðnó. L. S. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.