Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 66
218 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐIN á niðurstöður sínar. Þessi rússsneski dulfræðingur hafði á heimili sínu gríðarstórt stjörnulíkan úr málmi, þar sem allar jarðstjörn- urnar voru sýndar á brautum sínum, gerðum úr járni og segul- magnaðar í réttu hlutfalli við aðdráttarafl þeirra hverrar um sig til annarrar og til sólar. Kúlan, sem tákna skyldi jörð- ina á braut sinni, var þakin smágerðu járndusti, og síðan var stjörnulíkanið sett af stað. Kom þá í ljós, bréfritaranum til mikillar furðu, að þegar kerfið ver komið í gang, tók járndustið á jarðkúlunni að taka á sig ófullkomnar myndir trjáa og jafn- vel dýra. Bréf þetta, sem ritað er af nafnkunnum manni, virðist mér styðja það, sem miðillinn sagði um sambandið milli hreyf- ingar jarðstjörnunnar og vaxtar trjánna þar. En nú skulum við halda áfram að ræða um tilraunir okkar með konuna. Við létum hana nú hverfa lengra og lengra aftur í tímann með tíu ára millibili, á jarðneska vísu. Næsta jarðlíf konunnar reyndist að vera skömmu fyrir Krists burð, og var staðnæmdst við árið 98 f. Kr., en þá átti hún að hafa verið þræll á rómverskri galeiðu (milli þessa jarðlífs og þess, sem hún lifði nú, virtist hún alltaf hafa dvalið á jarðstjörnunni Venus, að því er bezt varð skilið). Þar sem lífsþráðurinn er rakinn aftur á bak, er eðlilega fyrst komið að lokum hverrar jarðvistar, en ekki að upphafi hennar, dauðanum á undan jarðferlinum, og í þessu fyrirbæri um gal- eiðuþrælinn frá árinu 98 f. Kr. reyndist dauða hans hafa borið að með mjög hryllilegum hætti. Miðillinn tók allt í einu að blána í andliti og sýna á sér merki mikillar angistar. Hann engdist sundur og saman í stólnum, þar sem hann sat, og vai' bæði líkams- og sálarástand hans hið hryggilegasta. Skýringin á þessu átti að vera sú, að galeiðuþrælnum hafi verið kastað fyrir borð í hlekkjum og síðan hefðu krókódílar étið hann þai' lifandi. Allar þessar óskaplegu aðfarir endurtókust þarna á svo raunhæfan hátt, að undrun sætti. Það lá við í fyrstu, að við æddum til hjálpar í neyðinni, svo raunveruleg var angist miðils- ins, þótt við vissum, að hún væri ekki í nútímanum, heldur á löngu liðinni öld. Konan var vakin rétt á eftir og kenndi sér þá einskis meins, enda hafði hún aðeins horfið aftur í hlekkingu tímans, sem er í raun og veru nútíminn eilífi. Ef vér hefðmn aðeins augu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.