Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 75
EIMREIÐIN KYNGLÆPIR 227 tekinn gildur gegn framburði fangans, og yfirvöldin neituðu að íallast á réttmæti kærunnar. Fanginn var látinn laus skilmála- laust. Og þó átti hann þrjátíu ára afbrotaferil að baki! En svo leit út sem engin lög væru fyrir því að halda mætti manni í fangelsi, sem sannur var að sök um að hafa í þrjá áratugi afvega- leitt fjölda unglinga og bama. Hvert sem litið er, gefur að líta sama eftirlits- og ábyrgðarleysið í þessum málum. Sambandsstjómin, sem styrkir sérstakan félags- skap (ekki með öllu skoplaust nefndan Þjóðvarnar-deildina) til að berjast gegn atvinnuskækjulifnaði, hefur ekki einn einasta opinberan starfsmann til verndar konum og börnum gegn kyn- ferðisafbrotum. Poreldrarnir, sem þó eiga mest á hættu, sýna heldur ekki þann áhuga, sem ætla mætti, heldur reynist viðleitni þeirra oítast vandræðalegt fálm — eða þá þögnin ein. Nýlega kom fyrir mál eitt í Atlanta, þar sem það vitnaðist, að flokkur gagnfræðaskóla- nema hefði gert sig sekan um fyrirlitlegt athæfi. Við rannsókn ^Rálsins fyrir unglingadómstólnum sannaðist, að tíu piltar frá góðum og heiðvirðum heimilum hefðu stofnað „saurlífisfélags- skap“. Garland Watkins, dómari, lét þá í réttinum kalt og ákveðið eftirfarandi staðhæfingu í ljós: >,Ekki einn einasti af feðrum eða mæðrum þessara drengja Hafði nokkum tíma veitt þeim hina minnstu fræðslu eða leið- óeiningu í kynferðismálum." Staðhæfing dómarans er mikilvæg og í tíma töluð. Fræðsla í kynferðismálum er mikilvægt atriði til að koma í veg fyrir af- órot. Og málið er nú orðið þannig vaxið, að allir verða að leggjast á eitt um að bjarga því við. Það eru ákveðin skref, sem verður að taka — áður en það er orðið of seint. En fyrst verðum vér að horfast í augu við ljótan og ógeðslegan veruleikann eins og hann er> alveg án undanbragða og feimnislaust. Þaer sundurliðuðu tillögur, sem hér fara á eftir, hef ég gert í sarnræmi við rannsókna-niðurstöður þær, sem ég hef komizt að Urn böl kynferðisafbrotanna. Þeim tillögum þyrfti að hrinda í framkvæmd tafarlaust. Lesið þær með athygli og ræðið þær við aðra, foreldra, kennara og á fundum og í félögum manna og kvenna um allt land, allra, sem bera heill þjóðfélagsins fyrir ðrjósti. Munið, að tillögurnar eru til orðnar eftir viðræður og rann- sóknir í 30 stórborgum — í samráði við lögreglu og opinbera gæzlumenn, foreldra og sálsýki-lækna, kennara og uppeldisfræð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.