Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 82

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 82
Árbák FerSafélags IslancLs 1953: MÝRASÝSLA, eftir Þorstein Þorsteinsson, sýslumann. Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, hefur einu sinni áður ritað lýsingu á héraði fyrir Ferðafélag Islands. Það var í árbók 1947, og var um Dala- sýslu. Sú héraðslýsing er ein hin skipulegasta og gagnorðasta af öllum þeim mörgu, er út hafa komið á vegum Ferðafélags Islands, án óþaifa mælgi og útúrkróka. En þó jafnan það fram tekið, er máli skiptir mest. Ekki get ég þó neitað því, að þessi lýsing Þorsteins af æskustöðvum hans er skemmtilegri aflestrar en hin, veldur þar mest frjálslegri og til- þrifameiri ritháttur, sem oft verður skáldlegur og mikilúðgur. Báðar eru bækumar mjög skipulega samdar og alveg ótrúlega miklu efni komið fyrir í stuttu máli. En mjög hefur höfundi yerið sniðinn þröngur stakkur og hann orðið að þjappa saman miklu efni í iitla bók. Er furðulegt, hvað maður veit um þetta hérað eftir lest- ur bókarinnar. Vil ég til gamans nefna lítinn kafla á bls. 9 og 10 (alls 26 linur) um bergtegundir. Eftir lestur þessara fáu lína veit maður ótrúlega mikið um jarðmyndanir í héraðinu. Er ég viss um, að mörgum hefði tekizt að skrifa nokkrar blað- síður um það efni, en segja þó ekki meira en hér er gert. Bókinni er skipt í 12 kafla og nokkrum þeirra í undirkafla eða greinar. Alls er lýsingin 99 bls. og auk þess formáli og eftinnáli. Mynd- ir eru margar og góðar. I. kaflanum er skipt i 5 undirkafla, er þar m. a. getið um landkosti og veðurfar. Þar er getið ýmissa hlunninda, svo sem selveiði, dún- og fuglatekju fyrir Mýrum. í umsögn um bókina sá ég kvartað um, að þessu væri sleppt (i Morgunbl. eftir Ragnar Ásgeirsson), en svo er ekki. Aftur á móti er i III. kafla, Hlunnindi, eingöngu rætt um laxveiði og veiðivötn, enda er Mýrasýsla (og Borgarfjarðar) íræg- ust allra sýslna landsins fyrir hinar heimsfrægu laxveiðiár: Þverá, Norð- urá, Langá o. fl. ár. Virðist því sjálf- sagt að helga þessari veiði sérstakan kafla i lýsingunni. Allrækilegur kafli (XII.) er um hina miklu hella i Hallmundarhrauni, sem mjög eru frægir og eiga enga sina líka hér a landi og fáa i heimi. Það er ótrúlega mikill fróðleikur, sem saman er safnað í þessa litlu bók, bæði landfræðilegur, sögulegui' og þjóðfræðilegur, og i rauninni stór- mikið afrek að vinna þetta verk a svo skipulegan og skemmtilegan hatt og Þorsteinn Þorsteinsson hefur gei't- Bókin er hvergi þurr, en ætið fjörugt og lifandi skrifuð, mjög gætt hófs um lýsingu fornra, niðurlagðra vega og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.