Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 17
kiMREI8IN VALTÝR Á GRÆNNI TREYJU 253 lng að ræða, og fjarri lagi að einkenna kunnugan mann af al- mennum búnaði. Rauðu kjólarnir hafa aftur á móti verið valds- mannabúningur, og má geta þess, að þess er sérstaklega getið um Jón Árnason á Ingjaldshóli, að hann reið í rauðri kápu þar um sveitir á Snæfellsnesi, og þótti yfirlæti mikið og varð að orðum, sem fram kemur í Greifarímu, sem ort var um hann, en hann var Héraðsmaður, sonur Árna auðga á Arnheiðarstöðum, f. 1726. hannig virðist ekki standa steinn yfir steini í meginatriðum í sannleiksbyggingu þessarar sögu, og ekki einu sinni farið rétt með örnefnið, sem varð af drápi mannsins, Símonarlágina. Er ekki að sjá, að sá hafi verið kunnugur til hlítar á Völlum, sem sagði skakkt um þetta atriði í sögurituninni. En það er ekki nóg að hrekja alla sannfræði hinnar skráðu s°gu og hafa þó hina fyllstu trú eða fulla vissu á því, að sá ^tburður hafi gerzt, sem hún er að segja frá. Ályktun af því verður engin önnur en sú, að söguatriðin hafi borið skakkt að sagnaritaranum, og er það sízt að furða samkvæmt því, sem sagt hefur verið hér á undan, og er þá að gera sér þess grein, hvernig sannari, eða jafnvel sönn, hafi verið málsatriði, er snerta þennan atburð. Við förum aftur í söguna, ef þar væri um einhver rétt malsatriði að ræða. Það vekur furðu manna, sem fyrst er frá sagt, er smalamenn finna hinn helsærða mann, að hann hefur svo góða r®nu, að hann getur svarað upp á samvizkuspurningu um það, hver hann særðan hafi, en síðan ekki sagt neitt og verið jafn- skjótt andaður, og þessi vitnisburður hans, svona alveg í dauð- anum, er tekinn gildur fyrir dómsniðurstöðu í alvarlegu máli. •hetta mundi ekki tekið gilt nú á dögum, en sterkur grunur falla a þá menn, er segja svona sögu, um það, að hafa sjálfir valdið morði mannsins, auk þess sem varla þarf að efa það, að unnið er grunlaust á manni, sem drepinn er til fjár og rændur hirzlum sínum. Virðist dómgreindin í þessu máli ekki fara fram úr því, sem við þekkjum í öðrum málum og þar sem hún átti að vera til staðar. Virðist það og auðsætt, að þar sem Símon þessi, ef með fjármuni hefði farið, hefur verið valinn maður að allri karl- mennsku, að fleiri en einn mann, og það gamlan mann, hefði þurft til að ráða niðurlögum hans. Sýnist þetta liggja nokkuð heint við í ályktun, en morðingjarnir reyna að koma sökinni á annan mann þegar í byrjun, mann, sem þeir vita að þama gat verið til staðar, en er þeim alveg ókenndur að öðru en því, að hann heitir Valtýr og klæðist grænni treyju, eins og títt hefur verið. Við gerum þetta enn í dag með menn, sem eru okkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.