Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 35
EIMRKIÐIN ÞAÐ ÞYRFTI AÐ PRESSA BUXURNAR 271 '— Ég sá svo fallegt kjólasnið, sagði hún sem sagt brosandi Urn leið og hún rétti mér pakkann, svo leit hún nánar á mig, bar sem ég stóð teinréttur eins og hermaður fyrir framan hana. Svo hopaði hún lítið eitt aftur á bak. — Jesús minn, almáttugur, hvað er að sjá buxurnar þínar, Riaður. hað er víst óþarfi að lýsa fyrir þér angistinni í svipnum. Nú var augnablikið komið. Ég tók pakkann, stakk honum kæru- 'e)rsislega í vasa minn, beygði mig eilítið niður að henni, eins °S eg væri að trúa henni fyrir hjartfólgnu leyndarmáli, og sagði ^Þeð öllum þeim hógværleik, sem ég hafði vald á í svipinn, en eg efast ekki um að tónninn í orðum mínum hefur verið þrung- 1Un vikugömlum beiskleika, sem loksins fékk útrás: — Já, þaS þyrfti að pressa buxurnar. Ég beið ekki eftir svari, samkvæmt útreiknaðri áætlun minni, eu reif með mér frakkann ofan af snaganum um leið og ég rauk ut ur dyrunum og skellti í lás, því að eins og á stóð gat ég ekki gengið frakkalaus til skrifstofunnar, eins og þú getur skilið. Nei, þú hefur sjálfsagt aldrei reynt neitt þessu likt, og það af þeirri einföldu ástæðu, að þú ert og verður piparsveinn allt þitt lif. ]>að hefur líka sína kosti. En sjáðu nú til. Eitt var mér þegar ljóst, þar sem ég sat við reiknivélina um daginn. Striðið hafði náð hámarki sínu, sem var þó ekkert stríð, eins og ég Sagði, fyrr en á þessu síðasta augnabliki um morguninn. En ekki var allur vandinn leystur fyrir því. Já, hið vandasamasta Var eflaust eftir: að fylgja sigrinum eftir og semja frið, reglu- fega varanlegan frið, án þess að tapa því aftur, sem barizt var f>TÍr, nefnilega hinum uppeldislegu áhrifum. Ég lagði þetta allt niður fyrir mér með stærðfræðilegri ná- kvaemni, já, stærðfræðin hefur oftar en einu sinni hjálpað mér út úr ógöngum í vandasömu máli. Eitt mátti ég ekki fyrir nokk- Urn mun gera, og það var að láta Nínu taka mig glóðvolgan Ulu leið og ég kæmi inn úr dyrunum og reka mig með góðu eða illu úr buxunum. Þá tók hún bara þráðinn upp, þar sem eg sleppti honum um morguninn, og það gat maður víst tæp- ^ega kallað sigur minn. Nei, ég varð að koma svo seint heim, að hún gæti ekki tekið buxurnar til viðgerðar þá á stundinni, lafnvel þótt ég ætti það á hættu að fella á mig grun sem ótrúr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.