Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 40
276 Á AUSTURLEIÐUM ENN eimreiðik ari geysilegu skriðu úr fjallinu, með svo miklu afli, að upp 1 hlíðar gekk hinum megin dalsins? Mér komu í hug umniad1 dansks sjóliðsforingja, sem ég eitt sinn varð samferða í Dimrnu- borgir við Mývatn. Hafði einhver í förinni yfir orð Jónasar Hallgrímssonar: „Gat ei nema guð og eldur gert svo dýrðlegt furðuverk." En Daninn hristi höfuðið. „Nei,“ sagði hann, „svona smíðar enginn nema djöfullinn sjálfur“. Læt ég jarðfræðinguní eftir að ráða gátuna. Hólahrúgöldin loka dalnum að kalla, rétt innan við fjarðarbotninn. Skjólsamt er þar víða og gróskumikill gróður í brekkum móti sól, en tjarnarbrúsi þekur smátjarnir, svo að varla sér í vatn. Jarðlægt bii-ki og berjalyng mikið veX í brekkum. Uppi á melkollunum er víða rautt af sauðamerg, og sums staðar prýðir hinn sjaldgæfi gullkollur melana. Lyng- jafni og litunarjafni vaxa innan um lyngið, og þar grær líka eskið stinna, sem fyrrum var haft til fágunar. Og hvílíkt berja- land! Það þætti ekki ónýtt í grennd Akureyrar eða Reykjavíkur- Nóg var af undafíflum handa Ingimar Óskarssyni til rann- sóknar. Fyrrum voru blóm þeirra notuð til sáralækninga. Víða sjást fagurgrænir, stinnir brúskar skjaldburknans í giljum °S kjarri, og skollafingurinn teygir upp gómana í gjótum. Kannske verða hólarnir auðsuppspretta, ef Bretum eða Bandaríkjamönn- um lízt fyrir alvöru á biksteininn sem einangrunarefni. Flokkui' brezkra náttúrufræðinga dvaldi rnn skeið að rannsóknum 1 Loðmundarfirði sumarið 1952. Höfðu þeir bækistöð skammt fra Stakkahlíð, skoðuðu berglög og gróðurfar, söfnuðu miklu af steinum og jurtum o. fl. Bæði Helgi Jónasson frá Gvendarstöð- um og undirritaður söfnuðu þar jurtum s.l. sumar. Virðist Loð- mundarfjörður vera fyrirtaks „rannsóknaland“. Á Hraundals- mýrum, skammt utan við hólana, liggur steingerður trjábolm", ævaforn og ákaflega mikill, og biður flutnings á Náttúrugrip3' safnið. Hafa Stakkahlíðarfeðgar ekið honum ofan úr fjalli, en sleðinn bilaði í mýrunum. Kostar eflaust talsvert að koma bolm um suður, en þetta er líka fágætur náttúrugripur. Að Seljamýri var byggt stórt steinhús fyrir allmörgum árum og notaður biksteinn og líparít í steypuna. En það reyndist il’a- Steypan molnaði niður jafnt úti og inni, svo að húsið er ónýh með öllu og bærinn í eyði. Vex nú baldursbrá uppi á vegg'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.