Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Side 72

Eimreiðin - 01.10.1953, Side 72
308 ALÞJÖÐA-SMÁSÖGUSAMKEPPNIN eimreiðin að Grikkir myndu senda 4 sögur, og myndu þær berasi fyrir lok þessa árs. Umboðsaðili Nýja Sjálands, „Oíago Daily Times", hafði íilkynni, að verið væri að velja alli að 4 sögum úr um 300, sem borizi höfðu. Enn- fremur hafði umboðsaðili Finna valið 3 sögur úr um 300 sögum, efiir þekkia og óþekkia höfunda, sem borizi höfðu. Franski umboðsaðilinn, „France Dimanche", þarf að velja úr meir en 4000 sögum, sem blað- inu hafa borizi iil samkeppninnar, og má þó ekki, fremur en aðrir aðilar, senda nema í mesia lagi 4 sögur iil alþjóða-keppninnar- Búizi er við, að sögurnar frá Indlandi ber- isi seini, þar sem iungumálin eru þar mörg, svo að umboðsaðilinn fyrir Indland, ,,Hin- dusian Times", þarf fyrsi að kanna fjölda smásagna á ýmsum iungum Indlands, áður en blaðið geii valið alli að fjórum iil al- þjóða-samkeppninnar. Af öllu þessu leiðib að langur iimi fer i allan undirbúning og að ekki er unni að fella lokaúrskurðinn um verðlaunin fyrr en sögur allra þáiiiökuaðila hafa borizi iil New York Herald Tribune, en þá munu þau verða kunn eins fljóii og framasi er unni. Um leið og Eimreiðin þakkar öllum þáii- iakendum hér á landi, skal þess að lokum geiið, að likindi eru iil að efni verði bráð- lega iil sams konar alþjóðasamkeppni og nú fer fram, og yrði hún þá sú þriðja í röð- inni, sem siórblaðið New York Herald Tri- bune gengsi fyrir.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.