Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 16
248 UM LISTSKÖPUN FYRR OG NÚ eimreiðin Grikkir reyndu að lýsa heilbrigðu jafnvægi sálar og líkama. Þannig varð hin ytri fegurðarhugsjón til. Síðan kom kristnin til sögunnar, en samkvæmt hugsjón hennar gat jafnvel ljótt ytra formið orðið fagurt, ef það ljómaði af kærleika eða andlegri spekt. Fegurðarhugsjón heiðindómsins, sem lýsti sér í ytri fyrir- brigðum, varð með kristninni að andlegri siðferðishugsjón. Vér getum sagt, að skilningurinn á fegurð ráði úrslitum um þroska manna á hinum ýmsu menningartímabilum í sögu mannkyns- ins. Fegurðarskynið er sá kjarni, sem ræður vexti menningar- innar. Hve þýðingarmikið atriði listin hefur verið á hinum ýmsu menningarskeiðum sést bezt á því, að þótt heilar kynkvíshi' hafi dáið út, þjóðir og ríki sundrazt og horfið með öllu, hefui' list þessara horfnu kynkvísla, þjóða og ríkja varðveitzt sem sönnun fyrir tilveru þeirra. Hvað mundum vér til dæmis vita um forngríska íþróttamenningu, ef listin hefði ekki varðveitt hana allt til vorra daga? Það mundi harla lítið, en út úr lista- verkunum getum vér lesið, hvernig fólkið hugsaði, lifði og starf- aði. Kristnin leggur áherzlu á þau sannindi, að kærleikurinn se sterkasti sköpunarmátturinn í tilverunni. Höfuðmarkmið listar- innar varð því, allt frá upphafi kristninnar og fram á endur- fæðingartímabilið, að lýsa verðmætum hennar og andlegu Hfi voru. Mannveran finnur til smæðar sinnar. Hún leitar þvl hjálpar frá hæðum, biður og ákallar guð. Stórfenglegt tákn þessa hugarfars er til dæmis dómkirkjan í Chartres. Hún er árangm- samvinnu mörg hundruð listamanna, húsagerðarmanna, m}rnd- höggvara og málara, sem unnu að smíði hennar í heilar fim® aldir. Þeir unnu guði til dýrðar, ákallandi guðs heilagan anda um innblástur, og gleymdu sjálfum sér. Listasagan veit engin deili á nöfnum fjölda þessara manna. En árangurinn af starfi þeirra er dásamlegt undur, gimsteinn hins gotneska stíls, þvl svo fullkomin er dómkirkjan að fegurð og samræmi í stíl, svo er sem einn og sami listamaðurinn hafi reist hana. Hér er sannarlega umhugsimarefni fyrir sjálfselskufulla menn nieð samtíð vorri, sem hafa það heitast áhugamál, að allt snúist uffl þá sjálfa. Á endurfæðingartímabilinu hefst ný stefna í menningarþro ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.