Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 22
254 UM LISTSKÖPUN FYRR OG NÚ eimreiðin stefna, „naivisminn11, og meira að segja „dadaisminn“, sem lilaut nafn sitt af fyrsta atkvæðinu, sem ómálga barnið bablar, en það er da-da. Enginn málari hefur ennþá haft kjark til að kalla sig „demonista“, þó að til sé fjöldi málverka, sem eru til orðin fyrir hjálp demoniskra, þ. e. djöfullegra afla. Taugaveikl- aðir menn og geðbilaðir hafa margir gert miklu meiri listaverk og sýnt meiri fegurðarsmekk í list en hægt er með nokkru móti að finna í verkum sumra þeirra atvinnulistmálara vorra tíma, sem gefið hafa sig á vald braski og útreikningshætti efnis- hyggjunnar. Af framangreindu er ljóst, að hin alhliða tilraunastarfsemi á sviði listarinnar síðastliðna hálfa öld hefur haft sínar gagn- legu hliðar, þar sem hún hefur fjallað um eðli listarinnar og skilningssvið, tekið til athugunar sálarástand og verk manna á öllum stigum mannlegra hæfileika, allt frá afburðamanninum .til fávitans, og lagt mat á öll hugsanleg fyrirbæri listsköpunar. En það, sem samtiðin þráir, er endurfæðing i listinni með kristin sjónarmið að takmarki. Vér höfum kynnzt listgáfum og framleiðslu venjulegra listamanna vorra, án þess að finna þar þá nýsköpun og endurfæðingu, sem vér söknum frá blómaskeiði innblásinnar listar. Þeir hafa þrælað í ytri formum og afhjúpað fyrir augum vorum andlega fátækt og ófrjósemi efnishyggjunn- ar. Vér höfum orðið vottar að andlegu gjaldþroti. Vér höfum lifað hrörnun hvíta kynþáttarins. — Ekkert annað en ný og andleg endurfæðing getur bjargað listinni og menningunni fra glötun. Á morgni mannlífsins lét enginn sér detta í hug, að takmark listarinnar væri það eitt að líkja eftir náttúrunni, án þess að nokkuð annað og meira opinberaðist í listinni en það, sem náttúran hafði að sýna og láta í té. Menn lögðu andlega merk- ingu í listina, væntu sér af henni fullkomnunar, sem jarðlífið skjddi keppa að. Sem dæmi um þetta má nefna egypzka og gríska myndlist. Þrátt fyrir raunsæið í fornegypzkri myndlist, verður þó ekki um það villzt, að í mannamyndum Forn-Egypta felst meira en sjálf eftirmyndin. Þær eru mælskar i tjáningu um það, hvaða stöðu fyrirmyndin skipaði í þjóðfélaginu og um and- legt þroskastig hennar. 1 forngrískri myndlist er að finna goða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.