Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 23

Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 23
eimreiðin UM LISTSKÖPUN FYRR OG NÚ . 255 niyndir, sem sýna verur, er taka langt fram mönnum að mætti og þroska. Innsæið og andleg spektin eru langmikilvægustu þættirnir í hverjum listamanni, en ekki eingöngu handfimin og leiknin ein, eins og svo mörgum er tamt að telja nú á dögum. Handfimi og leikni gagna ekkert, skorti þessar náðargáfur. Þá verður lista- verkið ekki annað en tæknilega vel gerð smíð, sem ber lista- tnanninum loflegt vitni um dugnað, þegar bezt lætur, og sýnir, að hann sé leikinn í iðn sinni, en verk hans verður eftir sem áður andlaust og innantómt, og svo er því miður um meginið af list nútímans. Matisse, hinn mikli meistari vorra tíma, sagði um listina eitthvað á þessa leið: Listaverk má ekki koma áhorf- andanum úr jafnvægi, hvorki vekja hjá honum hugsanir né tilfinningar. Listaverkið á með öðrum orðum að vagga honum í þægilegan svefn. Það á að fela í sér hugsjón, ef hugsjón skyldi kalla, sem kemur nákvæmlega heim við móðursýkiskennda fegurðarþörf strokins heimsmannsins, sem orðinn er ofmettaður af sjálfsdýrkun og þægindakennd letingjans, sem nennir ekki einu sinni að hugsa lengur. Þetta er efnishyggja og úrkynjun á hæsta stigi. Listamenn fornaldar leituðust við að leiða hugi mannanna til guðs, með list sinni, en einhver frægasti málari nútímans, Matisse, leiðir þá til doða og nenningarleysis, en Guernica, hiS kunna ,,abstrakt“málverk eftir Picasso. annar hinna frægustu, Picasso, til heiskju og haturs. Vér sjá- um af öllu þessu, að listamaður, sem upphefur sjálfan sig og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.