Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 28

Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 28
Leikritaskáldið Eugene O'Neill (16. oklóber 1888—27. nóvember 1953). Eftir (lr. Stefán Einarsson. 1. Nú eru tuttugu og fjögur ár síðan ég skrifaði fyrstu grein mína í Eimreiðina (1930) um Eugene O’Neill, sem þá bar einna hæst amerískra leikritahöfunda, enda fékk hann Nóbelsverðlaun sex árum síðar. Áður hafði hann þrem sinn- um fengið hin amerísku Pulitzerverðlaun: fyrir Beyond th& Horizon (1920), fyrir Anna Christie (1921) og fyrir Strange Interlude (1928). Það var síðasti leikurinn, sem ég taldi í grein minni. Eftir það skrifaði hann Dynamo (1929) og hinn mjög fræga þrileik Mouming becomes Electra (1931), sem sennilega hefur ekki hvað sízt átt þátt í að afla honum Nóbelsverð- launa. Þá skrifaði hann Ah Wilderness (1933) og Days With- out End (1934), en siðan ekki neitt fleira fyrr en tólf árum siðar: The Iceman Cometh (1947), og var það svanasöngur skáldsins (ef svanasöng skyldi kalla) á amerískum leiksvið- um. Þó gaf hann út einn leik enn, sem aldrei var sýndur: A Moon for the Mis-Begotten. Hann var fullskrifaður 1943, en ekki prentaður fyrr en 1952. Þótt hann hafi ekki verið sýndur á Broadway, hafa norræn þjóðleikhús ekki vanrækt að sýna hann. Sennilega hafa Islendingar kynnzt þeim af leikritum O’- Neills, sem kvikmynduð hafa verið. Þau eru þó nokkur, svo sem The Empei'or Jones, Anna Christie, Ah Wílderness og Tlie Iceman Cometh. Man ég það, að ég sá Grétu Garbo í önnu Christie (um eða eftir 1930). Var það fyrsta talmynd, er hún lék í, og brá mér ónotalega í brún að heyra hina karlmannlegu rödd leikkonunnar, þó að hún væri tilvalin í þeim leik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.