Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Side 41

Eimreiðin - 01.10.1954, Side 41
Vígöld og vopnahlé u [Höfundur þessa kvæðis er Norður-Þingey- mgur og á heima á Raufarhöfn. Eftir hann hafa birzt fáein kvæði á víð og dreif i blöðum og tímaritum]. Snæbjörn Einarsson. Sœkir að mér sorgleg minning sagnaspjöldum frá. Ofin harmleik er sú kynning, ýmsa saka má. fíarðist út af auö og löndum ástheit kappaþjóö. En vopnin dœmdi úr hennar höndum hennar eigiÖ blóÖ. Vígöld myrk á manndómsskeiöi minnar þjóöar var. Margur oft í ofsa-reiÖi annan sökum bar. L. 18

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.