Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Page 41

Eimreiðin - 01.10.1954, Page 41
Vígöld og vopnahlé u [Höfundur þessa kvæðis er Norður-Þingey- mgur og á heima á Raufarhöfn. Eftir hann hafa birzt fáein kvæði á víð og dreif i blöðum og tímaritum]. Snæbjörn Einarsson. Sœkir að mér sorgleg minning sagnaspjöldum frá. Ofin harmleik er sú kynning, ýmsa saka má. fíarðist út af auö og löndum ástheit kappaþjóö. En vopnin dœmdi úr hennar höndum hennar eigiÖ blóÖ. Vígöld myrk á manndómsskeiöi minnar þjóöar var. Margur oft í ofsa-reiÖi annan sökum bar. L. 18

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.