Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 59
□ LYGINN SAGÐI MER Saga eftir DavíS Áskelsson. [Höfundur sögunnar, sem hér birtist, er fæddur að Þverá i Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu 10. apríl 1919. Eftir að hafa stundað nám við Gagnfræða- skólann á Akureyri og við Beder Gartnerskole á Jótlandi, vann hann að garðyrkjustörfum á Kirke- nes í Norður-Noregi og hér heima, en fór siðan á Kennaraskólann í Reykjavík og tók þar kennarapróf vorið 1944. Hefur síðan verið kennari við Gagn- fræðaskólann i Neskaupstað. Árið 1942 kom út eftir höfundinn ljóðabókin „Völt er veraldar blíða“, og auk þess hefur hann birt eftir sig ljóð, smásögur og fleira í blöðum, og haft á hendi ritstjórn þáttanna „Ferhendurnar lifa“ og „Milli fjalls og fjöru“ i í vikublaðinu „Austurlandi". — Ritstj.} DauíS Áskelsson. Það er alveg áreiðanlegt! Ein fjöður getur orðið að fimm hænum, ekki aðeins í ævintýri eftir Andersen, heldur einnig í bláköldum veruleikanum hér heima á Fróni. Ein lítil fjöður í Danmörku eða íslandi eða hvar sem er í víðri veröld hefur þennan furðulega hæfileika til þess að stækka og margfald- ast, eins og hún sé mögnuð einhverjum óskiljanlegum vaxtar- og frjósemismætti. Þó er þessi litla fjöður ósköp hversdagsleg og lætur lítið yfir sér í fyrstu. Ef illa tekst til, getur líka farið svo, að ekkert verði úr litla anganum. Kannske lendir hún í hrjóstr- ugan jarðveg, hverfur niður í mölina og fellur í gleymsku og dá. En setjum nú svo, að fjöðrin lendi í frjósama jörð, sem hefur verið undirbúin af allri þeirri natni og elju, sem hinum fjölmörgu, vinnufúsu höndum er lagin, þá skeður kraftaverkið gamla, en þó síunga, — fjöðrin tekur að vaxa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.