Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 82
314 RITSJÁ eimreiðin anir þær, er í henni birtast. Loks er i tólfta kaflanum getið um handrit þau og útgáfur, sem til eru af Niálu. Þetta kaflayfirlit gefur aðeins laus- lega hugmynd um það víðtæka og vandleysta verk, sem höfundur for- málans hefur tekið sér fyrir hendur. Ekki orkar tvimælis, að hann hafi flestum fremur skilyrði til að leysa það vel af hendi. Rannsóknirnar um Njáls sögu hafa nú senn staðið yfir í tvær aldir, og styðst höfundurinn að sjélfsögðu við þær og byggir á þeim grundvelli, sem áður er lagður, með ýmsum umbótum og nýmæluin frá eigin brjósti. Um mörg mikilvæg atriði, i sambandi við söguna og til- orðningu hennar, eru enn mjög skipt- ar skoðanir, og mun seint verða úr því skorið til hlitar, hvað sannast muni og réttast í þeim efnum sum- um, svo sem um það, hver muni höfundur hennar. Rannsóknir á Njálu og um hana verða enn uppi um lang- an aldur, ef að líkum lætur, enda um óþrjótandi rannsóknarefni að ræða þar sem er þessi ein hin fræg- asta meðal fornrita vorra. Sagan sjálf, með neðanmálsskýring- um, tekur yfir rúmar 500 siður með viðbæti, þar sem er að finna all- margar visur Njálu, sem ekki eru nema í sumum handritum. Visna- skýringarnar neðanmáls eru itarlegar, byggðar að nokkru leyti á hinum ágætu skýringum dr. Jóns Þorkels- sonar, rektors, er út komu 1870. Nokkrar niyndir og kort prýða bók- ina, sem er hin vandaðasta að öllum frágangi, svo sem hinar fyrri bækur í þessu safni. Sv. S. UNDIR SVÖRTULOFTUM. Svo heitir ný ljóðabók eftir Rraga Sigurjónsson (Akureyri 1954), sú þriðja í röðinni. En áður eru út- komnar 1947 Hver er kominn úti og 1951 Hraunkvíslar. Það var árið 1941, að Rragi birti kvæði í fyrsta sinn, i Eimreiðinni undir dulnefninu Þrá- inn. Kvæðið, sem nefndist „Kirkju- garðurinn rís“, var ort út af gömlu þjóðsögunni, um að á nýársnótt fari framliðnir á kreik, risi úr gröfum sínum og stígi draugadanz, unz dagur ris á ný og kallar þé aftur til hel- heima. Vrris skáldeinkenni Rraga, sem siðan hafa haldizt, birtust í þessu kvæði, svo sem hneigð hans til heila- brota, alvöru og ádeilu á samtiðina. Hann hefur vaxið að reynslu og brag- fimi, en grunntónsins frá fyrsta kvæð- inu gætir enn. Ádeila og umbótaþra er rikur þáttur í ljóðagerð hans. Undir Svörtuloftum er án efa jafn- bezta ljóðabók Rraga, þeirra þriggja, er út hafa komið Rreytir þar engu um, þó að skoðanir hans séu stund- um ekki með öllu án öfga. Hann er einangrunarsinni, óttast mjög erlend áhrif og þó einkum frá her þeim, sem hér annast landvarnir um skeið að boði vor sjálfra. Vetnissprengjan óttast hann, að tortima muni mann- kyni áður varir, sbr. kvæðið „Sögu- lok?“ „Hræðist ekki þá, sem líkam- ann deyða, en geta eigi deytt sálina." Þessi vængjuðu og viðfleygu orð mættu lionum til huggunar verða ' svartsýni hans. Lýsing hans i kvæð- inu „Vér Islands börn“ á „dætrum Egils, Ara og Snorra“ er harla ófög- ur. Þeim „þykir gerzt um góu og þorra að glæsa heiður mæðra vorra hrópi og blistri í hermannsleit, fögur vorkvöld fullar rorra fyrir utan Woman’s Gate.“ Auðnuleysi nokkurra einstaklinga,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.