Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 11
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á HLÖÐUM 83 náttúru. Svo lítt rækti hún minninguna um bernskustöðvar Slr>ar, að aldrei heyrði ég hana nefna nöfn þeirra bæja, er hún °lst upp á, öll þau ár, er ég var henni samtíða, og var ég ^enni þó flestum mönnum handgengnari öll mín uppvaxtar- allt til 20 ára aldurs, að leiðir okkar skildu, og sagði hún mer margt frá liðnum dögum. Aldrei lieyrði ég hana heldur riefna nöfn frændfólks síns þar vestra, nema Sigurðar Bjarna- sonar, skálds, sem hún kallaði frænda sinn. Mat hún Hjálm- ars kviðu hans mikils, þótt hún annars væri lítt hrifin af rimnakveðskap. En aldrei spurði ég hana, hversu þeirri frændsemi væri háttað. ^ftir því sem bezt er kunnugt, hefur móðurfólk Ólafar margt verið stórbrotið í lund en óvægið að ýmsu leyti og átt m$Ugt meg ag sinn.eða beygja sig fyr\r öðrum. etur því fólki því orðið þungbærara en mörgum öðrum að ua við kröpp kjör. Hjálpar annarra mun það trauðla hafa eitað, en á hinn bóginn hefur lundin verið viðkvæm og það lekið nærri sér kulda og skilningsleysi umhverfisins. Var a ^ þetta ríkt í fari Ólafar. Margt af þessu fólki var stórgáfað, °g hefur svo haldizt í þeirri ætt. Þannig var Skúli Johnson, P1 ófessor í Ameríku, systursonur Ólafar, svo að einhvers sé §etið. Margur vildi kveðið hafa Vetrarkviða Sigurðar í Kata- a » þar sem meðal annars er hin alkunna vísa, „þó að kali leitan hver“, sem oft hefur ranglega verið eignuð Skáld- °su. (Annars minnist ég þess, að Ólöf sagði mér, þegar vísa Pessi var prentug j „íslenzkum ástaljóðum", að hún væri 111 uióðursystur sína, og bar hún móður sína fyrir því. Sýnir Petta, hversu fljótt höfundar að fleygum stökum geta brengl- fZt’ Þótt skýrir menn eigi í hlut). Tilfinningahiti og hand- agðið í Vetrarkvíða minnir um margt á kvæði Ólafar, sem !!?t er að undra, ef þau hafa verið svo skyld, sem liermt er. g.Unnast skáld af þessu fólki, annað en Ólöf, er Sigurður Oarnason. Er margt líkt með skáldskap þeirra frændsvst- Klnanna. ^nf ólst upp þar á Vatnsnesinu, fyrst á Þorgiímsstöðum . Sl^ar á Flatnefsstöðum. Bernskuheimilið, er hún lýsir í ;VTð þeirri, er fyrr var getið, er Þorgrímsstaðir. Oft var þar r°ngt í búi, því að systkinin voru 10 að tölu. Var Ólöf næst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.