Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 37
109 SJÚKLINGUR RÍKISINS með stafnum, hvort sem til þess var ætlazt eða ekki. Ásgrím- uy Ólafsson, kaupmaður, þokaði sér aftur á bak og leyfði hinum síðbúna viðskiptamanni að koma inn. Konráð brosti sínu umfaðmandi brosi og leit við kaup- ^anninum, sem var hár vexti og herðabreiður, rauður yfir- btum — með mikið brennivín í andlitinu. »Nei, nei, er það ekki makalaust,“ hrópaði Konráð. „Svona Setur maður á neyðarstundu flogið í faðm gamals vinar og Velgerðamanns.“ Kaupmaðurinn hvessti á hann augun. »Hver ert þú?“ spurði hann hörkulega. _ »Nei, hvað er að heyra þetta? Því læturðu svona?“ sagði hinn klökkur. „Ætlarðu að segja, að þú þekkir mig ekki, sem staðið hef við hlið þér í stórsjóum og lífsháska úti fyrir Nornbjargi og Jökli. Og alltaf létum við eitt yfir báða ganga. eS nú ekki tali um, þegar þetta kom fyrir þig á Siglu- trði og ég bjargaði þér um borð. En það er hið sanna bræðra- lag að hjálpa hvor öðrum á neyðarstundu." »Eg kem þér ekki fyrir mig,“ sagði kaupmaðurinn óþolin- tttóður. „Ha, það er þó ekki Konni?" »Hver skyldi það annar vera en Konráð Amórsson, þinn garnli félagi af Haffrúnni, sem nú stendur einmana og fyrir- 1 m hér úti á kambi, speglandi mannlífsins grimmd og van- Pakklasti. En ég er kominn til þess að tendra ljós í minni utlegð og einveru. Láttu mig nú, kæri vinur, hafa eitt kerti, SVo ég geti tendrað ljós í hjarta hins yfirgefna.” »Hvernig stendur á ferð þinni hér? Ja, þú ert náttúrlega 1 heimsókn. En áttu ekki heima fyrir sunnan?“ spurði kaup- ^aðurinn. „Fyrir sunnan, fyrir sunnan, segir þú. Að þú, hornsteinn Pj°ðlífsins á þessum stað, skulir bera þér þetta vesala orð munn- Þetta segja hinir vesölu í andanum — suður, fyrir SUnnan, segja þeir. En mitt hjarta er fyrir vestan. Fyrir sunnan er kvöl mín og happdrættismiðinn minn, sem aldrei kemur upp.“ , -Nú, það hefur verið þú, sem verið var að spyrja eftir hér uag- Ég kom því nú ekki fyrir mig þá, hver það væri. Þeir 0ru víst að leita að þér af togaranum," sagði kaupmaðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.