Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 39
SJÚKLINGUR RÍKISINS 111 »>Þú þiggur þó eldspýtur í kaupbæti," sagði kaupmaðurinn °g rétti honum einn stokk. j.Nú skilja vegir,“ sagði viðskiptamaðurinn. Hann umfaðm- aði kaupmanninn og kyssti hann á vangann. „Og upplúk nú þínum dyrum, svo að ég megi ganga út í myrkrið til þess að geta upplýst það.“ ..Áttu ekki son hérna?“ spurði kaupmaðurinn um leið og hann opnaði búðina. „Þú verður auðvitað hjá honum í kvöld.“ ..Hver er minn sonur, hver þinn bróðir?“ svaraði hinn um ieið og hann smeygði sér út og skellti hurðinni í lás. Hann fór hægt yfir, fann sér skjól í húsasundum til þess að súpa á flöskunni. Nýárshelgin nálgaðist, en það var fremur fátt fólk á göt- Unni. Hér og þar sáust þó flokkar barna og unglinga. Þeir fóru með miklum hávaða og virtust eiga annríkt. Þeir létu ^ann afskiptalausan, þar sem þeir höfðu öðru að sinna. Víða 1 húsdyrum pukruðu drengir og létu sem þeir ættu mikil Hyndarmál. Einn og einn stökk fram úr hópnum og kastaði einhverju. Úti á götunni kvað við hár hvellur, og ljósglampi hvarflaði og dó. Konráð hrein af ánægju við þessu lífi götunnar, þegar hann 'euti því eftirtekt. „Og blessaðir drengirnir, strákaskinnin, eru að skemmta sér,“ sagði hann við sjálfan sig og ók sér ^nægjulega. Vindur var á norðaustan og herti á næðingnum með kvöld- inu. þag hvein í húsasundum og skóf úr sköflum. Hann ætlaði sér að komast út á kambinn, þar sem Haffrúin eið hans, en það lá ekkert á. Sjálf helgin var enn ekki byrj- Flestir höfðu leitað sér skjóls innan uppljómaðra glugga, P51 sem ilmaði af steik og allir hlutir voru með kurteisissvip. ann öfundaði engan af hátíðatildri og uppljómuðum, kald- ranalegum stofum. ”Það er engin sál í þeim,“ sagði liann. „Já, en hvað er j^ð sálina?“ spurði hann. „Bara að hún fái frið,“ svaraði lann sér sjálfur. Hann lét sig engu skipta, þótt blési um larin, fann ekki til kulda. ^einna kvölds mundi fólkið leita út úr glersölum sínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.