Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 19
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á HLÖÐUM 91 §at ekki lifað án þess að unna einhverju og það lieitt. Hálf- veigja var ekki til í tilfinningalífi hennar. Og einkum var Pað alla ævi sterkur þáttur í skaphöfn hennar að láta aðra ^jóta þess með sér, sem hún sjálf fékk notið, eða ef til vill óPu heldur, hún naut ekki hrifningar sinnar til fulls, nema un gæti miðlað öðrum af henni. Mér er minnisstætt, þegar Un oft kom inn í bæ heima á Hlöðum til þess eins að segja ukkur hinum frá einhverju, sem hún hafði lesið og gripið atði hug hennar, eða einhverju, sem henni hafði þótt j’Pernmtilegt eða skoplegt í fábreytni hins daglega lífs. Engum ,e _ ®g kynnzt, sem eins hreifst með barnslegum fögnuði og öf, ef hún heyrði eða las eitthvað, sem henni var fengur í. að eru furðulitlar skáldaýkjur í vísunni, sem hún orti til Stephans G.: A jólum einum átti ég þig um alla nótt og daginn, og eftir það þú eltir mig um endilangan bæinn. Ég brenndi graut, svo brá hann lit, og bunu hellti í eldinn, sem húsfrú missti ég hálft mitt vit, en hlakkaöi til á kveldin. ilefnið var þetta, að hún fékk „Andvökur" til lestrar um J tn, og ljóð Stephans fylltu svo hug hennar frá morgni til n ds, að hún fékk naumast um annað hugsað, en svo fast ,e t.hún við venjur hins daglega lífs, að ekki tók hún til við lna fyrr en lokið var skyldustarfi daganna. j, . hert skáld hygg ég þó hún hafi metið meir en Þorstein . lnosson, og kom þar einnig til persónulegt vinfengi þeirra, euis 0g fyrr var getið. En til Ólafar er ort kvæði Þorsteins ru> von og ást“. Löngu síðar orti Ólöf um Þorstein: Enn sé ég hans gang eins og sá ég hann forðum, svipinn og vangann og munninn með orðum, hans glöggskyggnu sálina í auganu og eldinn, það allt saman mála eg og skoða á kveldin. þótte^n,^r^m ^hoiste^nsson P^PÖi hún mjög í hávegum, en tt: hnn dáði síra Matthías og þeim væri vel til vina, mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.