Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 35
SJÚKLINGUR RÍKISINS 107 .,Hann er lögverndaður.“ ,,Hvernig?“ vogaði hann sér að spyrja. „Hann heldur sér fast við lögin, passar, að aldrei sé hægt að segja, að hann hafi brotið þau.“ „Hefur hann gert þetta lengi?" „I meira en tuttugu ár.“ „Og alltaf sloppið?" „Alltaf reynzt saklaus, þegar hann hefur verið tekinn.“ „Það er mikið lán.“ „Já, hann er snillingur." „Hann er velgerðamaður bæjarins," sagði annar bíðandinn, sem fjær stóð. „Fjandinn má eiga það allt, ef hann fær ekki bráðum kross,“ sagði þriðji bíðandinn. „Hvar værum við, ef hans nyti ekki við?“ sagði sá fyrsti, „óvinir þjóðarinnar og frelsisins hér í bæ hafa látið loka „ríkinu“.“ „Þeir skilja hann fyrir sunnan og senda honum alltaf nóg.“ sagði annar bíðandinn. Einhvers staðar heyrðist þrusk, og einn þeiiTa, sem biðu, hvarf inn um einar dyrnar. Hann kom ekki aftur, en einhvern Veginn vissi sá næsti, hvenær hann mátti koma og inn um hvaða dyr honum bar að fara. Svo var og um þann þriðja. Fnginn þeirra sást koma út aftur. Hann beið góða stund, eftir að hann var orðinn einn í portinu. Loks heyrði hann, að einhvers staðar var opnaður gluggi. Fyrir ofan hann var sagt lágri, hásri röddu: „Ætlarðu að finna mig?“ I hálfopnum glugga sá hann höfuðið á manni þeim, sem spurði. Hann greindi fölt yfirbragð hans og kvapalegt and- litsfall. Ósköp var maðurinn þreytulegur. Nei, það var ekkert ióttisverk að standa í svona starfi og leysa það svo af hendi, að ekki varð að fundið. Skylduverkin voru mörg og vandleyst. „Ertu einn?“ spurði maðurinn í glugganum með hásu hvísli. „Já, aleinn og er þyrstur.“ Höfuðið hvarf, og glugginn seig hægt aftur. Það leið þó góð stund, þar til opnað var fyrir þeim, sem á knúði. Velgerða- maðurinn skimaði umhverfis sig, þegar hann opnaði, svo benti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.